Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1943, Blaðsíða 24

Náttúrufræðingurinn - 1943, Blaðsíða 24
158 NATTÚRUFRÆMNGUrtlNN Garðyrkjumaðurinn hefir eðlilega mestan áliuga á þvi, livernig fjallágróðurinn þrífst á láglendinu. Sumar fjallajurtir verða þar stórvaxnari en í heimkynnum sinum, ,en margar verða lágvaxnar áfram i lágsveitunum eins og þær voru á fjöllunum og halda blómasæld sinni. Stundum fara fjallajurtirnar á láglendinu að íramleiða sterkju í stað sykurs og þola J)á ver bæði þurrk og kulda en áður. Litla, taglega fjallamuran (Potentilla nitida) verð- ur linvaxin og rengluleg ef hún er gróðursett i góðum jarðvegi. Hún deyr oft á vetrum, og þó hún hjari Jdú blómgast hún litið. En ef við ræktum Jiana í lélegum, þurrum sandjarðvegi móti sól verður hún lág og þrýstin eins og uppi i fjöllum, blómgast vel og Jjolir sæmilega veturinn. Við verðum að varast að gróðursetja fjallajurtirnar i of góða mold. Sapomaria ocymoides t. d. vex ört í góðri mold og myndar fagra Jjósrauða blómabreiðu skamman tíina, en bræður liennar, sem vaxa liægar við lalcari kjör endast miku lengur. Tegundir af mariuvöndum, gulllinöppum, lcross- grösum o. fl. (Gentiana bavarica, Arnica montana, Senecia abro- tanifolius og Sieversia reptans) l)era marglitt, undurfagurt blóm- skrúð í fjalllendi og norðlægum löndum. En Jjær verða elclvi nærri Jjví eins fallegar niður á láglendi eða sunnar á hnettinum, meðal annars vegna Jjess að birtuskilyrðin eru þar öll önnur. Litir láglendisgróðursins mundu ef til vill verða ögn sterkari, ef við flyttum jurtirnar upp i háfjöllin og liorfðum á Jjær í fjalla- birtunni, en lmn liefir að jafnaði minni öldulengd heldur en birtan á láglendinu (l)láir geislar). En fjallablómin virðast ekki aðeins litfegurri en bræður þeirra í dölunum, heldur eru þau prýdd sterkari litum í raun og veru. Ræktun fjallagróðurs á láglendi er enn á tilraunastigi. Við verðum að reyna að hæta úr breytingunni á náttúruskilyrðunum með sérstökum jarðvegs- blöndum, framræslu og annarri aðhlynningu. Gerðar Iiafa verið all-víðtækar vökvunartilraunir á fjallajurtum, sem gróðursettar voru á láglendi. Sömu tegundir voru vökvaðar ýmist með venju- legu vatni, Jjéttaðri gufu (einskonar dögg) eða með vatni úr hræddum snjó. Áhrifin virtust eldci alveg liin sömu, heldur virtist vera lífeðlislegur munur á vatninu. Jurtirnar, sem vökvaðar voru með snjóvatninu, blómguðust bezt. Þetta styð- ur þá skoðun, að hinn mikli þroski sumra tegunda, t. d. Sie- versia reptans, í jökulleir AlpafjaJla eigi rót sína að rekja til snjóvatnsins sem vökvar J)ær. [„Þungt vatn“, sem nú er mikið rætt um, virðist aftur á móti fremur draga úr þroska jurta]. Ekki megum við gleyma því, að steinhæðagróðurinn okkar er
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.