Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1943, Qupperneq 39

Náttúrufræðingurinn - 1943, Qupperneq 39
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 173 fyrir lífsbaráttuna hér á jöröinni. En andlegir yfirburðir ógu þar á móti og studdu liann i baráttunni. Nú var svo komið að sköpunarsaga gamla testamentisins var orðin þjóðsaga ein. Jörðin slcipaði ekki neinn æðri sess meðal hnattanna, og maðurinn var ekki af æðri uppruna en jurtirnar og dýrin. Margskonar rök bentu á þennan sameiginlega uppruna manna og dýra. Og' kirkjan iiörfaði ennþá. En eitt var ennþá eflir. Einn höfuðmunur á manni og dýri var sá, að maðurinn liafði ódauðlega sál. Þetta liefir kirkjan fullyrt í margar aldir, án þess að bafa nokkur frambærileg rök til þess að styðjast við. Kenningu þessa hafa börnin drukkið í sig með móðurmjólkinni, og siðfræði og siðakenningar margra þjóða eru miðaðar við hana. Þessi kenning er sá grundvöllur, sem kirkjan liyggir á. En þessi grundvöllur hefir þegar reynst mjög veikbvggður. Líffræðilegar rannsóknir 1!). og 20. aldarinnar liafa leitt það af sér, að kenning þessi um ódauðleika mannsins hefir verið gagn- rýnd vægðarlaust. Margir hlutir liafa komið i Ijós, sem iænda í gagnstæða átt við liana. Á milli manns og dýrs er enginn eðlis- munur, aðeins stigsmunur, og á lpað líka við sálarlega eiginleika. Ef lif mannsins er ódauðlegt þá er lif dýranna og jurtanna það einnig. Annars er allt líf ódauðlegl eða eilíft í vissum skilningi, því að líf vex af öðru lífi, ein fruma vex af annarri. Kímfrumur hverr- ar tegundar lifa stöðugt áfram, eða öllu heldur þær geta lifað stöðugl áfram, og myndað nýja einstaklinga, þó að aðrir hlutar likamans deyi. Sé vissum skilyrðum fulluægt geta einfrumungar og kímfrumur fjölfrumunganna lifað að því er virðist um ótalc- markaðan tima. Hinar sérhæfu frumur líkamans hljóta aftur á móti að deyja, þar sem þær geta ekki myndað nýjan einstakling. Þessi kenning er miklu aðgengilegri fyrir heilbrigða skynsemi en þær dulrænu skýringar, sem felast í kenningum margra trúarbragða. Skýringar, sem oft eru algerlega yfirnáttúrlegar og brjóta í bága við einföldustu athuganir á lifandi líkama og dauðum. Það á vafalaust eftir að sýna sig, að fleiri rölc munu hníga að þessari kenningu en að kenningunni um ódauðleika ein- staldingsins ]). e. eilíft líf livers einstaks manns. Kirkjan á eftir að hörfa úr þessu höfuðvígi sínu, eins og fleirum. Hvað er nú það, sem liér hefir ált sér slað? Hér er um ákaf- lega eðlilega þróun að ræða. Þróun og fullkomnun mannlegrar lmgsunar, nokkur spor i átlina til sannleikans, nær sannleikan-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.