Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1945, Qupperneq 3

Náttúrufræðingurinn - 1945, Qupperneq 3
Náttúrulræðingurinn Ritstjóri: Dr. Sveinn Þórðarson 15. ÁRG. 4. HEFTI Jón Eyþórsson: Um Kötlugjá og Mýrdalsjökul E F N I: Um KötlugjA og Mýrdalsjökul . . 145 Kísilefni (Silikon) ............ 175 l’löntuskrá úr Kelduhverfi...... 178 Skammgóður vermir............... 186 Um snæugluna ................... 187 Stórvirkt skordýracitur......... 187 Kötlugjá er nafntogaðasta eldfjall ;i íslandi að Heklu einni undan- skilinni. Hún er í austanverðum Mýrdalsjökli, og brjótast mikil vatnsflóð með jakaburði fram um Mýrdalssand, þegar gosin verða. Á fyrstu öldum, eftir að land byggðist, komu stundum jökulhlaup fram úr Sólheimajökli, í vestanverðum Mýrdalsjökli. Er slíkra hlaupa getið um 930, 1245 og 1262. Unr upptök þeirra er allt í óvissu, en þau hafa að líkindum verið skarnmt vestan Kötlugjár, sem nú er. Um fyrstu gosin úr Kötlugjá eru heimildir óljósar og sundurleitar. Séra Jón Steingrímsson telur fyrsta gosið eftir landnámstíð hafa orð- ið 894 eða þar um bil, og hafi þá Dynskógahverfi lagzt í auðn. Sveinn Pálsson telur þetta gos hafa orðið 984, og gæti það ef til vill verið misritun, en Þorvaldur Thoroddsen leiðir rök að því, að Dyn- skógahverfi hafi ekki eyðzt af jökulhlaupi, heldur af hraunrennsli úr Eldgjá. Fyrsta jökulhlaupið úr austanverðum Mýrdalsjökli á að hafa orð- ið árið 1000, að því er Jón prófastur Steingrímsson segir í ritgerð sinni um Kötlugjá (Safn til Sögu íslands, IV. b., 196. bls.). Engar aðrar skráðar heimildir eru til um þetta gos. Annað gos úr Kötlu telur Þorvaldur Thoroddsen, að orðið hafi um 1179, en heimildir fyrir því eru einnig mjög óljósar. Þriðja gosið varð 1311, og er það kallað Sturluhlaup eftir manni, sem bjargaði sér og ungbarni með því að hlaupa upp á ísjaka um leið og hlaupið tók bæ hans. Þá eyddist enn byggð á Mýradalssandi, og telur Sveinn Pálsson marga bæi með nöfrium, er menn vita, hvar hafi staðið. Ejórða hlaupið varð 1416. Kallar Sveinn Pálsson það Höfðahlaup, sennilega af því að það hafi ruðzt fram hjá Hjörleifshöfða. 10
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.