Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1945, Blaðsíða 14

Náttúrufræðingurinn - 1945, Blaðsíða 14
15(3 náttúrufræðíngurinn Næsta morgun komum við að Skógum um fótaferðatíma. Lét Páll bóndi þegar sækja dót okkar, en við fórum með áætlunarbíl til Reykjavíkur. Árangur ferðarinnar 1. Uppdráttur. Steinþór Sigurðsson hefur mælt og gert uppdrátt af sunnanverðum Mýrdalsjökli, og er það í fyrsta skipti, sem „Kötln svæðið“ hefur verið mælt. Rétt fyrir ófriðinn höfðu verið teknar flugmyndir af jöklinum á vegunr Geodætisk Institut í Kaupmanna- höfn. Kortin voru ekki fullgerð, þegar stríðið skall á. Eftir gögnunr þeim, sem fyrir Jrendi eru, nrun Mýrdals- og Eyjafjallajökull vera unr 828 km.2 að skriðjöklum meðtöldunr. Eyjafjallajökull er vart yfir 80 km.2 og verður Mýrdalsjökull, austan Skógárbotna, því unr 750 km2. A uppdrætti Þorv. Tboroddsen eru jöklar þessir unr 1000 km2 og á uppdrætti Bjarnar Gunnlaugssonar um 1100 km2 sanr- kvænrt athugunum, senr Ágúst Böðvarsson lrefur gert að tilblutun vegamálastjóra og þeir liafa góðfúslega látið mér í té. 2. Landslag. Við höfunr jafnfranrt fengið fullt yfirlit yfir það, hvernig unrlrorfs er á Kötlusvæðinu nrilli gosanna, en þangað hafa engir fræðimenn komið fyrr — í björtu veðri. Landslagi á sunnanverðunr Mýrdalsjökli er svo háttað, að suður- brún jcikulsins er nrjór, ávalur hryggur, er nær frá Klifandijökli austur á Höfðabrekkuafrétt. Það er Jressi hryggur, senr blasir við úr Mýrdahrum, upp af heimafjöllunum. Hæsta bungan, Hábunga, h. u. b. upp af Hafursárjökli austan Gvendarfells, er 1486 m. yfir sjáv- armál. Þegar komið er upp á suðurhrygg jökulsins, blasir við breið, skeií umynduð jökulkvos norður undan. Hallar bratt niður í liana af suðurhryggnum, en hæðarmunurinn er varla yfir 160 m. í NV blasir við Goðabunga, hæsta bunga Mýrdalsjökuls. Er hún 1493 m. yfir sjó, eða 40—50 m. lægri en Eyjafjallajöknl 1. Austan Goðabungu er allmikil jökulslétta, sem hækkar mjög hægt norður eftir, unz hún takmarkast af ávölum jökulhrygg, sunnan dalslakkans mikla, sem Guðmundur Einarsson kallar Entugjá. Lítið eitt austar en í hánorðri af Hábungu rís önnur jökulbunga, sem dregur að sér athygli, af j)\'í að ])ar sér í dökkan blett upp úr hjarninu. Þetta er sennilega bungan, sem Jón prestur Austmann gekk á 1823, og vil ég kalla hana Austmannsbungu. Hún er 10 km. norðaustur af Goðabungu og 1375 m. á hæð. Fast við suðurhrygginn liggja dalverpi úr jökulkvosinni bæði til
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.