Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1945, Blaðsíða 15

Náttúrufræðingurinn - 1945, Blaðsíða 15
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 157 Uppch'áttur Slcinþórs Sigurðssonar af Mýrdalsjiikli. — Útjaðrar jijkulsins cftir upp- drætti herforingjaráðsins danska. vesturs og austurs. Að vestanverðu eru drög Sólheimajökuls, að aust- an hallar fyrst niður að sléttum og allvíðum jökulslakka, en þá lokast Iiann að mestu af Kötlukollunum og lijalla einum eða nefi, sem gengur norðaustur úr suðurbungunni. Er aðeins 3 km. breitt hlið milli Eystri-Kötlukolls og hjallans. Þar ryðst jökullinn fram um, brattur og úfinn. Þetta eru upptök Kötlujökuls, skriðjökulsins, sem breiðir úr sér norður og vestur af Hafursey. Nær jökuljaðarinn frá Vatnsrásarhöfði, þar sem Múlakvísl eða iillu heldur Sandvatnið kemur upp, og norður undir Sandfell. 3. Kötlujökull. Kvosin á hájöklinum er hjarnsvæði Kötlujökuls. Það er um 60 km.2 að stærð, en Kötlujökullinn — skriðjökullinn — mun vera 30—35 km.-, og er það nálægt venjulegu hlutfalli milli hjarnsvæðis og skriðjökuls. Snjókoma er þarna mikil, enda er Vík í Mýrdal úrkomusælasti staður landsins. Hinn 30. júlí 1943 var snjó- dýptin frá síðasta vetri 4 m. í h. u. b. 1350 m. hæð. Ef gert er ráð l'yrir, að snjórinn bráðni og sigi um 100 cm. í ágúst, ættu snjó- fyrningar á hjarnsvæðinu að vera 300 cm. á þykkt í 1300—1350 m. hæð. Þetta er áreiðanlega ekki of mikið í lagt, því að meiri snjór mun
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.