Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1945, Blaðsíða 6

Náttúrufræðingurinn - 1945, Blaðsíða 6
1 18 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN það hefur svo mikið verað ritað og rætt, að eg fjölyrði ekki um það. Eg gat þess í uphafi, að Katla væri nafntogaðasta og umsvifamesta eldvarp á íslandi að Heklu einni undan skilinni. En sá er munur á þessum eldfjöllum, að Hekla spýr feykilegum hraunflóðum, en Kötlugosin verða undir jökli, og gosefnin, sem upp koma, breytast í ösku og vikur, en ægileg vatnsflóð losna úr læðingi og steypast með jakaflugi fram yfir láglendið til sævar. Nú á tímum munu eldgos hvergi eiga sér stað undir ís eða jökli nema hér á landi, og slíkir gos- staðir eru þó fáir. Auk Kcitlu eru fyrst og fremst Grímsvötn, sem sennilega liafa gosið tíðast allra eldvarpa hér á landi. Þá má telja Eyjafjallajökul og loks sjállan Oræfajökul. Hal'a þessar höfuðkempur gosið tvisvar sinnum hvor, svo sögur fari af. Við rannsóknir á eldvörpum undir jökli koma rnjög mörg atriði til greina fram yfir Jrað, sem gerist um venjuleg eldfjöll. í fyrsta lagi ber Jress að geta, að Jrað rná telja fullvíst, að mikið af föstu bergi þessa lands hafi í fyrndinni myndazt við eldsumbrot undir jöklum. Slík eldvörp, sem enn gjósa, eru Jrví eins konar safngripir eða kennslu- áhöld í sambandi við jarðfræðisögu landsins. Enn fremur eru víxl- verkanir milli elds og íss harla merkilegt rannsóknarefni, sem engan veginn hefur enn verið krufið til mergjar. Rannsóknir á Kötlugjá í Geschichte der islandischen Wulkane (Sögu ísl. eldfjalla), sem kom út í Kaupmannahöfn árið 1925, segir Þorvaldur Thoroddsen um Kötlugjá: „Um útlit Kötlu, staðhætti og jarðfræði vita menn ekkert svo teljandi sé, því að gígurinn fyllist ís milli gosanna. Þeir Eggert Olafsson og Bjarni Pálsson reyndu að komast Jiangað í ágúst- mánuði 1756. Gengu Jieir af Mælifellssandi upp skriðjökulinn að norðan, en urðu að hörfa aftur vegna óveðurs, er Jieir voru komnir suður á jökulhrygginn norðan Kötlugjár, og gátu ekkert séð frá sér. í ágúst 1874 gekk Englendingurinn W. L. Watts á suðurbungu Mýr- dalsjökuls. en sá ekkert nema skeifulagaða kvos í jökulinn, Jiar sem Katla átti að véraA Vorið 1919 gengu fjórir menn á Mýrdalsjökul til að athuga verks- ummerki eflir gosið haustið áður. Gengið á Mýrdalsjökul 1934 Sumarið 1934 gekk sá, er Jietta ritar, frá Eystri-Sólheimum upp með Klifandijökli svo langt sem gljúfrið nær, en síðan skáhallt yfir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.