Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 01.10.1945, Blaðsíða 39

Náttúrufræðingurinn - 01.10.1945, Blaðsíða 39
NATTURUFRÆÐINGURINN 183 Empetraceæ. Krækilyngsættin. 152. Empetrum nigrum. Kxækilyng, Mjög algeng. Crassulaceæ. Helluhnoðrættin. 153. Sedum villosum. Meyjarauga. Bangastaðir, Ásbyrgi. Saxifragaceæ. Steinbrjótsættin. 154. Saxiíraga groenlandica. Þúfusteinbrjótur. Allvíða. 155. — hypnoides. Mosasteinbrjótur. N. st. 156. — oppositefolia. Vetrarblóm. Víða. 157. — rivularis. Lækjasteinbrjótur. Bangastaðir, Asbyrgi. 158. — nivalis. Snæsteinbrjótur. Við Ástjörn, Ásbyrgi. 159. — stellaris. Stjörnustcinbrjótur. Bangastaðir. 160. Pamassia palustris. Mýrasóley. Algeng. Rosaceæ. Rósaættin. 161. Geum rivale. Fjalldalafífill. Víða. 162. Fragaria vesca. Jarðarber. Bangastaðir, Auðbjargarstaðir. Fjöll. Við Ástjörn. Ás- byrgi. I'roskuð ber á n. st. einkuin í Auðbjargarstaðaskógi. 163. Potentilla verna. Gullmura. Algeng. 164. — anserina. Tágamura. Við Lónin í Lóni. 165. Comarum palustre. Engjarós. Algeng. 166. Sibbaldia procumbens. Fjallasmari. Nokkrum stöðum. 167. Alchemilla alpina. Ljónslappi. Algeng. 168. — faeroensis. Maríuvöttur. Auðbjargarstaðir, Fjöll, Ásbyrgi. 169. — minor. Maríustakkur. Algeng. 170. Rubus saxatilis. Hrútaberjalyng. Algeng. 171. Dryas octopetala. Holtasóley. Algeng. Pomaceæ. Apaldursættin. 172. Sorbus Aucuparia. Reyniviður. Fjöll, Auðbjargarstaðir, litlir runnar. í klettun- um í Ásbyrgi eru víða gömul trc. Neðan undir þeim, á byrgisbotninum, er sums slaðar niikið af ungum rcvniplöntum Papilonaceæ. ErtubJómaættin. 173. Lathyrus maritimus. Baunagras. Bangastaðir. 174. — paluster. Mýraertur. Auðbjargarstaðir. Til og frá í skógarbrekkum norðan við bæinn. Nokkur eintök blómguð, en, vafasamt að aldin hafi þroskazt. 175. Lathyrus pratensis. Fuglaertur. Vestan við túnið í Asi og innan túngirðingar. Við Ástjörn, stórvaxnari þar. Mikið blómguð og þroskuð aldin við tjörnina. 176. Trifolium repens. Hvítsmári. Óvíða og lítið í stað. Oenotheraceæ. Eyrarrósarættin. 177. Epilobium angustifolium. Sigurskúfur. Fjöll, Ásbyrgi, við Astjörn. 178. — palustre. Mýradúnurt. Allvíða. 179. — alsinifolium. Lindadúnurt. Algeng.

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.