Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1945, Síða 41

Náttúrufræðingurinn - 1945, Síða 41
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 183 Empetraceæ. Kræk i 1 yngsættin. 152. Empetrum nigrum. Krækilyng. Mjög algeng. Crassulaceæ. Helluhnoðrættin. 153. Sedum villosum. Meyjarauga. Bangastaðir, Ásbyrgi. Saxifragaceæ. Steinbrjótsættin. 154. Saxiíraga groenlandica. Þúfusteinbrjótur. Allvíða. 155. — hypnoides. Mosasteinbrjótur. N. st. 156. — oppositefolia. Vetrarblóm. Víða. 157. — rivularis. Lækjasteinbrjótur. Bangastaðir, Ásbyrgi. 158. — nivalis. Snæsteinbrjótur. Við Ástjörn, Ásbyrgi. 159. — stellaris. Stjörnusteinbrjótur. Bangastaðir. 160. Pamassia palustris. Mýrasóley. Algeng. Rosaceæ. Rósaættin. 161. Geum rivale. Fjalldalafífill. Víða. 162. Fragaria vcsca. Jarðarber. Bangastaðir, Auðbjargarstaðir. Fjöll. Við Ástjörn. Ás- byrgi. I'roskttð ber ;i n. st. einkum í Auðbjargarstaðaskógi. 163. Potentilla verna. Gullmura. Algeng. 164. — anserina. Tágamura. Við Lónin í Lóni. 165. Comarum palustre. Engjarós. Algeng. 166. Sibbaldia procumbens. Fjallasmári. Nokkrum stöðuni. 167. Alchémilla alpina. Ljónslappi. Algeng. 168. — faeroensis. Mariuvöttur. Auðbjargarstaðir, Fjöll, Ásbyrgi. 169. — minor. Maríustakkur. Algcng. 170. Rubus saxatilis. Hrútaberjalyng. Algeng. 171. Dryas octopetala. Holtasóley. Algeng. l’omaceæ. Apaldursættin. 172. Sorbus Aucuparia. Reyniviður. Fjöll, Auðbjargarstaðir, litlir runnar. í klcttun- utn í Ásbyrgi eru víða gömul trc. Neðan undir þeim, á byrgisbotninum, er sums staðar mikið af ungum reyniplöntum Papilonaceæ. Ertublómaættin. 173. Lathyrus maritimus. Baunagras. Bangastaðir. 174. — palustcr. Mýraertur. Auðbjargarstaðir. Til og frá í skógarbrckkum norðan við bæinn. Nokkur eintök blómguð, en. vafasamt að aldin hafi þroskazt. 175. Lathyrus pratensis. Fuglaertur. Vestan við túnið í Ási og innan túngirðingar. Við Ástjörn, stórvaxnari þar. Mikið blómguð og þroskuð alclin við tjörnina. 176. Trifolium repens. Hvítsmári. Ovíða og lítið i stað. Oenotheraceæ. Eyrarrósarættin. 177. Epilobium angustifolium. Sigurskúfur. Fjöll, Ásbyrgi, við Ástjörn. 178. — palustre. Mýradúnurt. Allvíða. 179 — alsinifolium. Lindadúnurt. Algeng.

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.