Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1945, Blaðsíða 21

Náttúrufræðingurinn - 1945, Blaðsíða 21
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 163 var talið, að þetta myndi nægilegt í hverju meðalári. — Þrjú stög úr tjörubornu garni voru ætluð á hverja stöng til stuðnings. Með því að ..skera inn“ Iiverja stöng með hornmælingum og endurtaka slíka mælingu ár frá ári, var ætlazt til að fá hreyfingu jökulsins ákveðna á öllu hjarnsvæði Kötlujökulsins. Fastur punkt- ur í þessu mælingakerfi var fyrst og frernst 1375 m. bungan eða Aust- mannsbunga, þótt eigi væri lnin ennþá tengd til fullnustu við þrí- liyrningakerfi landsins, t. d. vörðuna á Hafursey. Þátttakendur í þessari för voru: Steinþór Sigurðsson, Jóhannes Kolbeinsson, Jóhann Kristjánsson og Jón Eyþórsson. Þrír hínir síð- astnefndu gátu þó ekki verið nema röska viku í ferðinni, og voru því gerðar ráðstafanir til að fá þrjá menn í þeirra stað til aðstoðar Steinþóri. Steinþór annaðist undirbúning fararinnar og var fararstjóri. 7. sept.. Frá Reykjavík kl. iO f. h. með vörubíl frá kaupfélaginu Þór á Hellu. Farangur allmikill og margvíslegur, m. a. um 130 kg. af 4—5 m. löngum harðviðarstöngum. Kostaði kg. af viði þessum óunnið unr 10 kr. Við komum austur að Sólheinrakoti í rökkurbyrjun um kvöldið og settunr upp stórt tjald á eyrununr við Húsá. Sömdunr um lán á 7 hestunr til flutninga við Sigurð bónda Högnason í Sólheimakoti, en áður lröfðunr við beðið liann ásjár í sínrtali. S. sept. Ausandi rigning og austanstrekkingur. Varla hundi útsig- andi, enda gafst Ítalía upp skilmálalaust á þeim degil 9. sept. A eða SA-gola og sallarigning. Þoka á fjöllum. Ekki ferða- veður upp á jökul. 10. sept.. Hæg SA eða S-átt, þurrt veður en þungbúið unr morgun- inn. Undir hádegi fór að létta til. Lögðum upp frá Sólheimakoti kl. 13 með 7 liesta undir trússum og Sigurð bónda til fylgdar. Sat liann á reiðhesti sínum eins og kóngur alla leið upp að jökli. Leiðin er greiðfær, og gekk ferðin vel. Kl. 15.30 vorum við komnir með allt hafurtaskið upp að jökli, skammt austan við Lakalandsgil. Héldum við nú áfram eftir brattri fönn og upp fyrir efsta „skerið“. Þar er jökull sléttur á kafla, en verður brátt allbrattur og talsvert sprunginn. Er uppgönguleið þessi við vestanverðan Klifandijökul. — Vegna jroku þar efra héldum við of hátt upp í brekkuna, svo að vegur gerðist ógreiður. Kl. 16.30 tókum við því af hestunum og fylgdum Sigurði aftur niður á jökulölduna. Þar skildum við eftir „stóra tjaldið", klifsöðla og tvo matarkassa. — Síðan setturn við far- angur á sleða, beittunr okkur fyrir og drógum allt nema tréstikurn- 11*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.