Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1945, Qupperneq 23

Náttúrufræðingurinn - 1945, Qupperneq 23
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 165 14. sept. Tími sá, er við Jóhann Kristjánsson og Jóhannes Kol- beinsson höfðum til umráða, var nú þrotinn. Hafði verið svo ráð fyrir gert, að þennan dag skykli Sigurður Högnason flytja þrjá nýja leiðangursmenn upp að jökli. Héldum við því af stað úr tjaldstað um morguninn í niðaþoku, snjómuggu og afleitu færi. Hittum samt á stöngina, sem við reistum daginn áður í uppleiðinni. Þegar kom suður af jökultaglinu, komumst við brátt niður úr þokunni. Við jökulsporðinn beið Sigurður og þeir leiðangursmennirnir Friðrik Daníelsson, Gunnar Hjaltason og Ólafur Björn Guðmundsson. Settu þeir þegar dót sitt á sleðann og lögðu á jökulinn með Steinþóri. Við liengdum dót okkar á hestana, og héldum ofan að Sólheimakoti og gistum jrar um nóttina. 15. sept. Fengum kaupfélagsbílinn frá Hellu til að sækja okkur og farangur. Komtirn til Reykjavíkur um kvöldið. Steinþór og félagar hans dvöldust á jöklinum fram til 24. sept. Gengu illviðri mestallan tímann. Með miklu harðfylgi fengu jreir sett upp 20 stengur og ákveðið staði þeirra með mælingum. Fer hér á eftir kafli úr dagbók Steinþórs: 14. sept. Okkur sóttist ferðin niður af jöklinum seint. Ekki var jtó farangurinn mikill, en þoka var á jöklinum, svo við þurftum að staðnæmast með fárra mínútna millibili lil þess að taka stefnuna á áttavita. Klukkan var orðin 15 þegar við komum að birgðatjaldinu í jökulurðinni. Biðu þeir þar eftir okkur Gunnar Hjaltason, Friðrik Daníelsson og Óli Björn Guðmundsson. Borðuðum við í birgðatjald- inu og bjuggumst síðan til ferðar. Teknir voru matarkassar og svefn- jtokar þeirra félaga á sleðann, sem nú þyngdist töluvert. Kl. 17 lögð- um við af stað á jökulinn á nýjan leik, en jreir Jón héldu til byggða nokkru síðar. Ferðin ujrjt eftir gekk greiðlega. Við fylgdum nú slóð- inni til baka, og jrokunni tók að létta, eftir jrví sem kvöldaði. Kom- um við í tjaldstað kl. 22.30. 15. sept. Veður bjart og stillt. Þó var þokuslæðingur á jöklinum öðru hverju framan af degi. Lítið frost. Voru nú merkistengur út- búnar í snatri, en til þess hafði ekki unnizt tírni áður. Var ]jví ekki hægt að leggja í ferðalag fyrr en um hádegi. Þeir Óli Björn og Frið- rik merktu norðurhluta tveggja eystri stangalínanna, en við Gunnar nyrztu röðina og vestustu röðina. Setti hvor flokkur 6 stengur, en ein var sett í sameiningu. Dimrnt var orðið, þegar síðustu stengurnar voru settar. Stengurnar voru settar með sem næst 2. km. millibili, í beinum röðuni, en stefnurnar milli þeirra teknar með áttavita.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.