Náttúrufræðingurinn - 1945, Page 27
NÁTTÚRUFR/EÐINGURINN
169
Snjógryfja hjá tjaldstað 1944.
(5. og 6. ágúst. Hæð yfir sjó ura 1100 m.)
0- 20 cm. Yfirborð. Grófur, brúnl. snjór, mjög óhreínn á efr;
20- 22 - íslag.
22- 50 - Votur, grófgerður snjór.
50- 52 - íslag.
52-68.5 - Meðalgrófur snjór.
68.5-71.5 — íslag.
71.5- 91 - Snjór.
91-102 - Snjór með örþunnum íslögum.
102-104 - íslag.
104-154 - Grófur snjór með 20—30 næfurþunnum íslögum.
154-157 - Þétt íslag.
157-166 - Snjór.
166-168 — ís.
168-181 - Snjór.
181-182 — ís.
182-235 - Smákristallaður snjór, Sæmilega jafn.
235-259 — Grófkristallaður snjór.
259-262 — Islag.
262-305 - Snjór með þunnum íslögum.
305-307 - íslag.
307-375 - Snjór.
375-385 — Tvö íslög með ísbornum snjó milli.
385-405 - Snjór.
405-407 - Islag.
407-456 - Snjór.
456-459 - íslag.
459-492 — Snjór.
492-495 — fslag.
495-518 - Snjór.
518-525 - Gljúpt íslag.
525-616 — Smágerður snjór með litlum íslögum.
616-618 - íslag.
618-634 - Snjór.
634-635 - íslag.
635-740 - Þéttur snjór með örþunnum íslögum.
740-741 — íslag.
741-785 - Þéttur snjór.
785-805 - Grófgert íslag með ryki á efra borði..
Klakalagið með rykinu í 785 cm. dýpi svarar að öllum líkindum til
yfirborðs jökulsins í ágúst 1943. Ofan á því er hreinn, þunnur smá-
gerður og þéttur snjór frá því um miðjan sept. sarna ár. Sums staðar
virðist klakalagið sambakað við snjóinn frá fyrstu viku sept. 1943,