Náttúrufræðingurinn - 1945, Síða 37
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN
179
Potamogetonaceæ. Nykruættin.
17. Potamogeton tiliformis. Þráðnykra. Bangastaðavatn, Lón, Arnanes. Víkingavatn.
Var. alpinus. I.itlá.
18. — pusillus. Smánykra. Arnanes. Grásfða. Krossdalur.
19. — alpinus. Fjallnykra. Bangastaðavatn, Grásíða, Krossdalur.
20. — gramineus. Grasnykra. Víða.
21. — praelongus. Langnykra. Ástjörn.
22. Zannichellia palustris. Hnotsörvi. Litlá, rnikið. Á köflum er árbotninn grænn af
hnotsörvanum. Líka f volgum lindum og uppspré.ttum. sem renna í Litlá.
Juncaceæ. Sefættin.
23. Juncus filiformis. Þráðsef. Algeng.
2L — balticus. Hrossanál. Nokkuð algeng.
25. — trifidus. Móasef. Algeng.
26. — triglumis. Blómsef. Víða.
27. — biglumis. Flagasef. Nokkrum stöðum.
28. — alpinus. Mýrasef. Algeng.
29. — bufonius. Lindasef. Grásíða. Arnanes.
30. Luzula spicata. Axhæra. Algeng.
31. — orcuata. Fjallhæra. Bangastaðafjall.
32. — multiflora. Vallhæra. Algeng.
Cyperaceæ. Hálfgrasaættin.
33. Eriophorum scheuchzeri. Harfnafífa. Algeng.
34. — polystachium. Klófífa. Algeng.
35. Scirpus palustris. Votasef. Víða mikið.
36. — cæspitosus. Mýrafinnungur. Allvfða.
37. — paudflorus. Fitjafinnungur. Grásíða, Arnanes.
38. — acicularis. Vatnsnæli. Ólafsgerði. við Vfkingavatn, Grásfða, Ásbyrgi.
39. Elynia Bellardi. Þursaskegg. Algeng.
40. Carex dioica. Tvíbýlisstör. Bangastaðir.
41. — capitata. Hnappstör. Algeng.
42. — microglocliin. Broddastör. Arnanes.
43. — rupestris. Móastör. Bangastaðir, Sultir, Ásbyrgi.
44. — chordorrhiza. Vetrarkvíðastör. Algeng.
45. — incurva. Bjúgstör. Arnanes, Bangastaðir.
46. — stellulata. fgulstör. Auðbjargarstaðir.
47. — canescens. Blátoppastör. Flæðar hjá Lóni.
48. — glareosa. Heigulstör. Mikið hjá Lóni. Arnanes.
49. — norvegica. Skriðstör. Arnanes. Þórunnarsel.
50. — alpina. Fjallastör. Bangastaðir, Lón.
51. — atrata. Sótstör. Nokkrum stöðum.
52. — pedata. Dvergstör. Fjöll, Lón, Ásbyrgi.
53. — capillaris. Hárleggjastör. Víða.
54. — panicca. Belgjastör. Algeng.
55. — sparsiflora. Slíðrastör. Algeng.
56. — limosa. Flóastör. Arnanes.
12*