Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1945, Síða 38

Náttúrufræðingurinn - 1945, Síða 38
180 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 57. — rariflora. Hengistör. Algeng. 58. — rostrata. Ljósastör. Algeng. 59. — saxatilis. Hrafnastör. Rangastaðir. 00. — Goodenoughii. Mýrastör. Algeng. 61. — Lyngbyei. Gulstör. Algeng. 62. — rigida. Stinnastör. Algeng. 62. — bicolor. Hvftstör. Arnanes. Gramineæ. Grasættin. 64. Nardus stricta. Finnungur. Víða. 65. Elymus arenarius. Melur. Bangastaðatoifa, Arnanes, sandgræðslan hjá Ketdunesi. 66. Anthoxanthum odorantum. Ilmreyr. Algeng. 67. Alopecurus aristulatus. Vatnsliðagras. Bangastaðir, Ásbyrgi. Krossdalur. 68. Phleum alpinum. Fjallafoxgras. Algeng. 69. Poa annua. Varpasvcifgras. Algeng. 70. — nemoralis. Kjarrsveifgras. Sultir, Ásbyrgi. 71. — glauca. Blásveifgras. Hér og þar. 72. — alpina. Fjallasveifgras. Algeng. 73. — pratensis. Vallarsveifgras. Algeng. 74. — trivialis. Hásveifgras. Brunnarnir í Kcldnnesi. 75. Catabrosa aquatica. Vatnsnarvagras. Keldunes, Arnanes, Grásíða. 76. Puccinellia retroflexa. Varpafitjungur. Vfða. 77. Fcstuca rubra. Túnvingull. Algeng. 78. — ovina. Sauðvingull. Algerig. ----form. supina. Algeng. 79. Trisetum spicatum. Lógresi. Algeng. 80. Deschampsia cæspitosa. Snarrótarpuntur. Nokkuð algeng. 81. — alpina. Fjallapuntur. Fjöll, Ásbyrgi. 82. — fluxuosa. Bugðupuntur. Vfða. 83. Hierochloa odorata. Reyrgresi. Algeng. 84. Calamagrostis neglecta. Hálmgresi. Víða. 85. Agrostis canina. Týtulfngresi. Algeng. 86. — tenuis. Hálíngresi. Algeng. 87. — alba. Skriðlíngresi. Algeng. 88. Milium effusum. Skrautpuntur. Ásbyrgi. Hæð 228 cm. Typhaceæ. Brúsakollsættin. 89. Sparganium submuticuin. Mógrafabrúsi. Þórunnarsel. 90. —' affine. Trjónubrúsi. Stekkjartjörn hjá Lóni. Colchicaceæ. Sýkigrasgrasættin. 91. Tofieldia palustris. Sýkigras. Algeng. Convallariaceæ. Ferlaufasmáraættin. 92- Paris t|uadrifolia. Ferlaufasmári. Auðbjargarstaðir, Ásbyrgi.

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.