Náttúrufræðingurinn - 1945, Page 39
náttúrufræðingurinN
Í8Í
Orchidaceæ. Brönugrasættin.
93. Orchis ínaculatus. Brönugras. Fjöll, mikið.
94. Habenaria hyperborea. Fryggjargras. Algeng.
95. — viridis. Barnarót. Algeng.
96. Listera cordata. Hjavtablaðka. Bangastaðir, Fjöll, Ásbyrgi.
97. Corallorhiza innata. Kræklurót. Grásíða, Sultir, Auðbjargarstaðir.
Salicaceæ. Víðisættin.
98. Salix glauca. Grávíðir. Algeng.
99. — lanata. Loðviðir. Algeng. í Auðbjargarstaðaskógi jafnhár birkinu, nieira en
mannhæð.
100. — herbacea. Grasvíðir. Algeng.
101. — phylicifolia. Gulvíðir. Algeng. Víða stórvaxinn, einkum hjá Auðbjargarstöð-
um og Ási.
Betulaceæ. Bjarkættin.
102. Betula nana. Fjalldrapi. Mjög algeng.
103. — pubescens. Ilmbjörk. Mikið kjarr víða. Bangastaðir, Auðbjargarstaðir, Fjöll.
Vestan við Ás. Við Ástjörn. Ásbyrgi. Víðast lélegt kjarr, grannt og kræklótt, 2—3
metrar á hæð. Stórvaxnast í Ásbyrgi. l'ar er víða efnilegur nýgræðingur, sem
licfir vaxið upp síðan skógurinn var friðaður.
Polygonaceæ. Súruættin.
104. Rumex Acetosa. l'únsúra. Algeng.
105. — domesticus. Heimula. N. st. við bæi.
106. Koenigia islandica. Naflagras. Ovíða.
107. Polygonum viviparum. Kornsúra. Algeng.
108. — aviculare. Blóðarfi. Algeng við bæi.
109. Oxyria digyna. Olafssúra. Víða.
Alsinaceæ. Arfaættin.
110. Stellaria media. Haugarfi. Algeng.
111. — crassifolia. Stjörnuarfi. Algeng.
112. — humifusa. Lágarfi. Arnanes.
113. Cerastium alpinum. Músareyra. Algeng.
114. — cæspitosum. Vegarfi. Víða.
115. — trigynum. Lækjafræhyrna. Víða.
116. Honckenia peploides. Fjöruarfi. Við Arnaneslón. í roksandi við Keldunes.
117. Arenaria siliata, var humifusa. Skeggsandi. Víða.
118. Minuartia verna. Melanóra. N. st. ,
119. — biflora. Bangastaðir. Ásbyrgi.
120. Sagina procumbcns. Skammkrækill. Algeng.
121. — Linnæi. Langkrækill. Algeng.
122. — nodosa. Hnúskakrækill. Nokkuð algeng.