Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1945, Side 40

Náttúrufræðingurinn - 1945, Side 40
N ÁTTÚRUFRÆÐIN gxjrinn 182 Silenaceæ. Hjartagrasættin. 123. Silene niaritima. Melapungur. All víða. 124. — acaulis. Lambagras. Algeng. 125. Viscaria alpina. Ljósberi. Nokkuð víða. Chenopodiace. Hélunjólaættin. 126. Atriplex hastata. Hrímblaðka. Við Arnaneslón. Portuiacaceæ. Grýtuættin. 127. Montia rivularis. Lækjagrýta. Arnanes. Ranunculaceæ. Sóleyjarættin. 128. Ranunculus acer. Brennisóley. Algeng. 129. — hyperborcus. Sefbrúða. Nokkuð víða. 130. Ranunculus rcptans. Liðaskriðsóley. Víða. 131. Batrachium trichophyllum var. eradicatum. Lónasóley. Víkingavatnið. Dýjakrók- ur hjá Krossdal. 132. Caltha palustris. Lækjasóley. Algeng. 133. Thalictrum alpinum. Brjóstagras. Algeng. Cruciferæ. Krossblómaætitn. 134. Erophila vema. Vorperla. Algeng. 135. Draba incana. Grávorblóm. Algeng. 136. — rupestris. Túnvorblóm. Bangastaðir. 137. — nivalis. Héluvorblóm. Sultir. Asbyrgi. 138. Subularia aquatica. Alurt. Ólafsgerði, Grásíða, Asbyrgi. 139. Capsclla Bursa pastoris. Hjartarfi. Algeng. 140. Radicula islandica. Kattarjurt. Bangastaðir, Grásiða, Asbyrgi. 141. Cardamine pratcnsis. Hrafnaklukka. Algeng. 142. Arabis petræa. Melskriðnablóm. Holubjörgin. 143. — alpina. Skriðnablóm. FjÖll, Bangastaðir. 144. Erysimum hieraciifolium. Aronsvöndur. Sultir. Violaceæ. Fjóluættin. 145. Viola palustris. Mýrfjóla. Nokkuð algeng. 146. — canina. Týsfjóla. Algeng. 147. Viola epipsila. Birkifjóla. Grásíða. Geraniaceæ. Blágresisættin. 148. Geranium silvaticum. Storkablágresi. Algcng í skóglendinu. Callitrichaceæ. Vatnsbrúðuættin. 149. Callitriche hamulata. Síkjabrúða. Grásíða. 150. — vema. Vorbrúða. Krossdalur. 151 — auctumnalis. Haustbrúða. Arnaneslón, til og frá á 10—30 cm. dýpi. Tjörn í Dýjakrók hjá Krossdal, mikið.

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.