Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1945, Side 43

Náttúrufræðingurinn - 1945, Side 43
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 185 —1938). Sumarið 1939 sagði mér norskur grasafræðingur, Johannes Lie, að hann hefði fundið þessa tegund hjá Keldunesi. Síðastliðið sumar fann ég hana við Brunnana í Keldunesi, en það eru volgar uppsprettur stutt frá bænum. Líka fann ég hana á köldum stað, við Litlá, nokkttð frá Keldunesi. Labiatæ. Varablómsættin. !Í06. Thymus Serpyllum. Blóðberg. Algeng. 207. Brunella vulgaris. Blákolla. Keldunes, nokkrum stöðum í jarðyl. Gentianaceæ. Maríuvandarættin. 208. Gentiana campestris. Maríuvöndur. Á nokkrum stöðum. 209. — Amarella. Grænvöndur. Allvíða. 210. — tenella. Maríuvendlingur. Bangastaðir. 211. — nirvalis. Dýragras. Allvíða. 212. — aurea. Gullvöndur. Víða. 213. Menyanthes trifoliata. HOrblaðka. Algeng. Rubiaceæ. Möðruættin. 214. Galium trifidum. Þrenningarmaðra. Grásíða, til og frá í enginu. 215. — verum. Gulmaðra. Algeng. 216. — silvestre. Hvítmaðra. Algeng. Dipsaceæ. Stúíuættin. 217. Knautia arvensis. Rauðkollur. Grásíða. Hefir unr nokkurt skeið vaxið þar nærri bænum. Nýlega var byggður bær, nýbýlið Vogar, þar setn plantan óx. Við það urnrót eyðilagðist hún og er nú ekki finnanleg á gatnla staðnum. En hún hafði verið græád á leiði í Garðskirkjugarði og vex nú þar. Mér var sagt af kunnugu fólki, að brúskur af þessari plöntu, sem i Kelduhverfi er almennt nefnd Höggormshöfuð, vaxi í grasmó nærri Fjöllunt. l'el líklegt að það sé rétt, en gat ekki atlnigað það sjálfur. Compositæ. Körfublómaættin. 218. Gnaphalium supinum. Grámulla. Asbyrgi, norðan skógræktargirðingarinnar. 219. — silvaticum. Grájurt. Bangastaðir. 220. — norvegiciun. Fjandafæla. Fjöll. 221. Achillea Millefolium. Vallhumall. Algeng. 222. Erigeron borealis. Jakobsfífill. Algeng. 223. Taraxacum acromaurum. Túnfífill. Algeng. 224. Leontodon auctumnalis. Skarifífill. Algeng. 225. Hibraciunt islandicunt. Islandsfífill. Algeng. Gvendarstöðum, 30. aprfl 1945. Helgi Jónasson.

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.