Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1945, Page 47

Náttúrufræðingurinn - 1945, Page 47
Eversharp sjálfblekungar og blýantar eru í allra fremstu röð í sinni grein. Yfir 100 ára reynsla færustu fagmanna liefir skapað fullkomnun þeirra. Fást í flestum stærri ritfangaverzlunum landsins. Aðalumboð: Þorsteinn Thorlacius, Akureyri Bókin sem allir tala um UNDUR VERALDAR er nú komin út Þetta nýja glæsilega rit um nútíma vísindi og þróunarsögu þeirra, úrval hins bezta, sem ritað hefur verið af frægustu vísindamönn- um heimsins kostar til félagsmanna Máls og menningar aðeins kr. 50.00 óbundin, kr. 62.00 í rexinbandi og kr. 80.00 í skinnbandi. Notið þetta einstæða tækifæri og pantið bókina strax í dag! — Ef þér eruð félagsmaður, þá gerizt það um leið! Undirritaður félagi í Máli og menningu (sem hér með gerist fé lagi í Máli og menningu) pantar hér með: UNDUR VERALDAR kr. 50.00 ób., kr. 62.00, rexinband, kr. 80.00 skinnband. (Gjörið svo veí að strika yfir það, sem ekki óskast). Nfr. Dags. ... Nafn ... Heimili

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.