Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1952, Qupperneq 16

Náttúrufræðingurinn - 1952, Qupperneq 16
Jón Jónsson: Aflasveiflur og árgangaskipun í íslenzka þorskstofninum Inngangur í 1. tbl. Náttúrufræðingsins árið 1947 birti ég smágrein um þorsk- veiðar íslendinga og rannsóknir á íslenzka þorskstofninum. Rannsóknir seinustu ára hafa ýmsu aukið við fyrri þekkingu okk- ar og skýrt nánar sum þau lögmál, er stofninn virðist hlýða, og skal ég reyna að gera nokkra grein fyrir nokkrum atriðum, þótt stiklað verði á stóru. Gögn þau, er við höfum í þorskrannsóknunum, eru samhangandi aftnr til ársins 1928, að vísu misjöfn frá einn ári til annars, en þó það ýtarleg, að við getum gert okkur grein fyrir öllum meginatriðum í ævisögu stofnsins á því tímabili. Álagið á stoíninn — þátttakan í veiðunum Álagið á stofninn ákvarðast að mestu leyti af stærð fiskveiðaflot- ans: fjölda skipanna og rúmlestatölu þeirra. Auk þess koma til greina atriði, sem erfiðara er að mæla, svo sem veiðihæfni liinna einstöku veiðarfæra og kunnátta og reynsla þeirra manna, er veiðar- færunum stjórna. Fiskveiðafloti okkar íslendinga hefur aukizt mjög á þessari öld. 1. tafla sýnir betur en mörg orð þá geysimiklu Jrróun, sem átt hefur sér stað. Árið 1913 eru aðeins 19 mótorbátar stærri en 12 tonn, 1930 eru þeir orðnir 220 og 480 árið 1950. Samtímis hefur meðalstærðin meir en tvöfaldazt. Rúmlestatalan er 55 sinnum meiri 1950 en 1913. Tog- arafjöldinn liefur nærri þrefaldazt, meðalstærðin meira en tvöfald- azt og rúmlestatalan hefur sjöfaldazt. Sókn erlendra togara á íslandsmið hefur aukizt mjög. Árið 1907
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.