Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1952, Side 20

Náttúrufræðingurinn - 1952, Side 20
66 NÁTTÚRUFRÆBINGURINN fara ekki að gera vart við sig fyrr en 1948, enda sjáum við, að dagveiðin er mun hærri það ár en árið á undan. í raun og veru náði dagveiðin hámarki 1946, hámarkið 1948 stafar af aukinni veiðihæfni nýju togaranna. Orsakir aílasveiflnanna Við álítum, að þessar sveiflur í afla- magninu gefi í stórum dráttum til kynna sveiflur í raunverulegri stærð stofnsins, en hver er nú orsökin til þess, að á einu ári veiðast t. d. fjórum sinnum fleiri fiskar en annað árið með sömu fyrirhöfninni? Það hefur komið glögglega í 1 jós, að hinir einstöku árgangar eru afar mis- munandi að styrkleika. 3. mynd sýnir árgangaskipan stofnsins árin 1928— 1950. Hæð svörtu súlnanna sýnir þann hundraðshluta, sem af hverjum árgangi árlega. T. d. kemur árið 1930 inn mjög sterkur árgangur, 8 ára fiskur, þ. e. ár- gangurinn 1922. Frá honum einum kemur meir en helmingur veiðinnar og aflamagnið eykst stórlega, t. d. fékkst 61 þorskur á 1000 öngla í Vestmannaeyj- um 1929, en 151 árið eftir. Árið 1931 gerir árg. 1922 67% af allri veiðinni og 64% árið 1932, en þá er árgangurinn 1924 kominn til sögunnar, og tilheyra 78 % af allri veiðinni þessum tveim ár- göngum, og aflinn er orðinn 195 þorsk- ar á 1000 öngla. Lesandinn getur sjálfur 3. mynd. Aldursdreifing þorskstofnsins á vetrarver- tíð 1928—1950. Hæð súlnanna táknar hundraðshluta hvers árgangs. — Age-distribution of the Icelandic Stock of Cod 1928-1950. í 1928: ’- - ■ 1 iili.ii-. 1929 : ll 1930: tx 1 1931 ; Ll ■ - - ... - 1932 : L 1933 ; .1 1934: 1> Ll 935 i. 1936 i.i.i 1937 : -lll. -i-i» 1938 1939 : ■ 1940: -Ill .. t94i : lllll. 1942 : ...llll. 1943 : ........ 1944: :■ 111 ■. 1945 : ...1 ii„. 1946 : .i h.. 1947: ..■III ■ 11. - 1948 ; llil ■iii. 1949: .1.. 1950: 1 4 í i 7 8 9 IO II 13 U 14 IS 16 17 It 19 20 VCARt

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.