Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1952, Page 25

Náttúrufræðingurinn - 1952, Page 25
Aflasveiflur og árgangaskipun 71 6. mynd. Samanburður á áætlaðri aldursdreifingu (hvítar súlur) og raunverulegri (svartar súlur) á árunum 1948—1952. — Comparison of calculated and observed age- distribution in the years 1948—1952. Áætlun um breytingar í stærð stoinsins frá einu ári til annars Áætlun okkar um aldursdreifingu stofnsins frá einu ári til annars gefur einnig til kynna breytingar í stærð stofnsins, t. d. átti fiska- fjöldinn í áætlun okkar fyrir 1952 að aukast uni 10.3%.

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.