Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1952, Síða 26

Náttúrufræðingurinn - 1952, Síða 26
72 NÁTTIIRUFRÆÐIN GURINN 7. mynd. Samanburður á áætluðum brcytingum x stærð stofnsins og raunverulegum sveiflum í aflamagni. — Comparison between prcdicted changes in the stock of cod and actual fluctualions in catch per-unit-of-effort. 7. mynd sýnir samanburð á hinum áætluðu breytingum í stærð stofnsins og raunverulegum sveiflum í stærð lians, eins og þær koma fram í heildarveiði, dagveiði, fjölda pr. 1000 öngla, tonn pr. 100 tog- tíma o. s. frv. Feita línan (predicted changes in stock) sýnir áætlaðar breytingar í stærð stofnsins frá einu ári til annars, og er hún reiknuð út á eftirfarandi hátt: Við segjum, að stærð stofnsins árið 1932 sé 1000

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.