Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1952, Page 48

Náttúrufræðingurinn - 1952, Page 48
92 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 1. mynd. Þróunarsögu sædjöfulsins (Ceratias holboelli) er lýst með myndum þessum. Neðst eru seiði, 8.5 mm löng, hrygna ( 9 ) og hængur ($). Á miðri myndinni eru ungfiskar, hrygna 70 mm og hængur 16 mm. Efst er fullvaxin hrygna, um 100 cm löng með fastvöxnum dverghæng, sem er um 10 cm langur. (Úr Bertelsen 1951). sædyfla með fullri vissu, 10 ákveðnum ættum og 1 ákveðinni ætt- kvísl. Þó að mikið hafi þannig áunnizt, er líka mikið verkefni fyrir höndum, þegar djúpsævarleiðangrar koma með meiri feng. Ekki er þess neinn kostur að gera ýtarlega grein fyrir uppgötvun- um dr. Bertelsens varðandi útbreiðslu, lifnaðarhætti og aðlögun

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.