Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1952, Síða 54

Náttúrufræðingurinn - 1952, Síða 54
98 NÁTTÚRUFRÆÐIN GURINN það veiður ekki greint í smásjá nema sem þoka eða skuggi í röndun- um. Grunnmassinn fyllir og sprungur í steininum, sem flestar liggja þvert á rendurnar. Við rannsókn í stækkunargleri fundust örsmáar þyrpingar úr brennisteinsjárni í steininurn. Steinmoli þessi virðist eiga langa þróun að baki. Mér er ekki kunnugt að fundizt hafi fullharðnaður jaspís frá yngri tímabilum en tertier, og samkvæmt því ætti hann að vera eldri en jökultíminn. Sennilega hafa jöklar hulið hæstu fjöll hér mikinn hluta tertier- tímans, eins og nú á sér stað víða um lieim í heitari senr kaldari lönd- um. Frá jarðsögulegu sjónarmiði getur því bvort tveggja staðizt, að steinmolinn sé steinrnnninn hvarfleir og þó tertier að aldri. SUMMARY A jasperoid boulder found on Kvíáraurar S of Öræfajökull is described. The banded (varved) structure of the boulder along with its texture as studied tlirough the micro- scope lcads to the conclusion that it represents a petrified sediment probably of ter- tiary age and glacial origin. Um burstaorma Útgáfu Zoology of Iceland miðar nú vel áfram og hefur nýlega verið gcfið lit viða- mikið hefti um burstaorma (Polychæta, Vol II, Part 19), ritað af dönsku visindakon- unni mag. sc. Elise Wcsenberg-Lund. Höfundurinn skýrir f hefti þessu frá fundi 223 tegunda burstaorma, og greinir frá útbreiðslu þeirra við ísland. Áf þessum tegundum er þó aðeins ein ný fyrir vísindin, en 24 tegunda er hér getið f fyrsta sinni frá íslandi. Mörg yfirlitskort yfir útbreiðslu tegundanna eru í heftinu. Ritgerðin er öll snyrtilega unnin og mjög nytsöm fyrir þá, sem kynna sér lægri dýr í sjónum hér við land. H. E.

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.