Náttúrufræðingurinn - 1952, Side 56
100
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN
Stjórnendur og aðrir starfsmenn íélagsins
Stjórn félagsins:
1947
Sigurður Þórarinsson, fil. dr. (forinaður)
Sigurður H. Pétursson, dr. phil. (varafor-
maður)
Guðmundur Þorláksson, cand.mag. (ritari)
Gunnar Árnason, búfræðikandídat (féh.)
Guðmundur Kjartansson, mag. scient.
(meðstjórnandi)
Varamenn í stjórn:
Árni Friðriksson, mag. scient.
Ingimar Óskarsson, grasafræðingur
1948
Sigurður Þórarinsson, fil. dr. (formaður)
Sigurður H. Pétursson, dr. phil. (varafor-
maður)
Jón Jónsson, mag. scient (ritari)
Gunnar Árnason, búfræðikandídat (féh.)
Guðmundur Kjartansson, mag. scient.
(meðstjórnandi)
Varamenn i stjórn:
Ingimar Óskarsson, grasafræðingur
Tómas Tryggvason, fil. lic.
1949
Sigurður Þórarinsson, fil. dr. (formaður)
Sigurður H. I’étursson, dr. phil. (varafor-
maður)
Þór Guðjónsson, M. Sc. (ritari)
Gunnar Árnason, búfræðikandídat (féh.)
Guðmundur Kjartansson, mag. scient.
(meðstjórnandi)
Varamenn i stjórn:
Ingólfur Davíðsson, mag. scient.
Jón Jónsson, mag. scient.
EndurskoÖendur reikninga
1947- 1948
Ársæll Árnason, bókbindari
Einar Magnússon, gjaldkeri
Bjarni Jónsson, fyrrv. bankastj. (til vara)
1949
Ársæll Árnason, bókbindari
Einar Magnússon, gjaldkeri
Halldór Stefánsson, forstjóri (til vara)
Ritstjóri Náttúrufrœðingsins 1947—1949
Guðmundur Kjartansson, mag. scient.
Afgreiðsla Náttúrufrœðingsins
1947
Emil Björnsson, stjórnarráðsfulltrúi
1948- 1949
Jóhanna Knudsen, ritstjóri
Stjórn Minningarsjóðs Eggerts Olafssonar
1947-1949
Pálmi Hanncsson, rektor (formaður)
Árni Friðriksson, mag. scient. (ritari)
Guðmundur Kjartansson, mag. scient. (fé-
hirðir)
Varamenn:
Sigurður H. Pétursson, dr. phil.
Ingólfur Davíðsson, mag. scient.
Aðalfundir
Aðalfundur fyrir árið 1947 var haldinn í 1. kennslustofu Háskólans laugardaginn 21.
febrúar 1948. Fundinn sátu 16 félagsmenn. Fundarstjóri var kjörinn Kristján Bergsson,
frkvstj., og fundarritari Ingimar Óskarsson, grasafræðingur. í stjórn voru kosnir Gunn-
ar Árnason, Sigurður Þórarinsson, Sigurður H. Pétursson, Jón Jónsson og Guðinundur
Kjartansson, en varamenn 1 stjórn Ingimar Óskarsson og Tóinas Tryggvason. Endur-
skoðendur reikninganna voru endurkosnir Ársæll Árnason og Einar Magnússon og
varaendurskoðandi Bjarni Jónsson.
Aðalfundur fyrir árið 1948 var haldinn í 1. kennslustofu Háskólans laugardaginn 26.
fcbrúar 1949. Fundinn sátu 13 félagsmenn. Fundarstjóri var kjörinn Kristján Bergsson,
en fundarritari Þór Guðjónsson, M.Sc. í stjórn voru kosnir Gunnar Árnason, Sigurður
Þórarinsson, Sigurður H. Pétursson, Guðmundur Kjartansson og Þór Guðjónsson, cn
>
I
1