Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1952, Side 8

Náttúrufræðingurinn - 1952, Side 8
150 NÁTTÚRUFRÆÐIN GURINN 14. mynd. Túffstabbar á hrauni milli Hverfjalls (í bakgrunni) og Rauðuborgar. Séð til suðurs. Myndin sýnir, hvernig túffstabbarnir ganga inn undir gosmöl með strjálum stórum steinum á yfirborði. — Tufflayers on a lavafield between Hverfjall (in back- ground) and the crater Rauðaborg. View to the S. The tufflayers disappear gradually beneath a layer of gravel with scattered blocks on the surface. — Ljósm. S. Þórarinsson. minn, að þessir stabbar væru raunverulega úr Hverfjalli, varð að vissu, er ég sumarið 1951 athugaði nánar svæðið milli Jarðbaðshóla og Hverfjalls. Þegar kemur suður fyrir hraunstraum þann, sem ég hef kallað Svörtuborgabruna og runnið hefur úr gígaröð (Svörtu- borgum) á Beinahrygg til vesturs, rétt sunnan við ásinn með túff- stöbbunum (sbr. kortið á 19. mynd), taka túfflögin við aftur og eru nú orðin þykkari, a. m. k. 3 m (snið X á 18. og 19. mynd; sbr. og 15.

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.