Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1952, Blaðsíða 8

Náttúrufræðingurinn - 1952, Blaðsíða 8
150 NÁTTÚRUFRÆÐIN GURINN 14. mynd. Túffstabbar á hrauni milli Hverfjalls (í bakgrunni) og Rauðuborgar. Séð til suðurs. Myndin sýnir, hvernig túffstabbarnir ganga inn undir gosmöl með strjálum stórum steinum á yfirborði. — Tufflayers on a lavafield between Hverfjall (in back- ground) and the crater Rauðaborg. View to the S. The tufflayers disappear gradually beneath a layer of gravel with scattered blocks on the surface. — Ljósm. S. Þórarinsson. minn, að þessir stabbar væru raunverulega úr Hverfjalli, varð að vissu, er ég sumarið 1951 athugaði nánar svæðið milli Jarðbaðshóla og Hverfjalls. Þegar kemur suður fyrir hraunstraum þann, sem ég hef kallað Svörtuborgabruna og runnið hefur úr gígaröð (Svörtu- borgum) á Beinahrygg til vesturs, rétt sunnan við ásinn með túff- stöbbunum (sbr. kortið á 19. mynd), taka túfflögin við aftur og eru nú orðin þykkari, a. m. k. 3 m (snið X á 18. og 19. mynd; sbr. og 15.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.