Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1952, Blaðsíða 22

Náttúrufræðingurinn - 1952, Blaðsíða 22
164 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 23. mynd. Línurit cr sýnir líklegan gang Hverfjallsgossins. Eruption diagram (hypo- thetical) of the Hverfjalleruption. Hverfjall var ekki lengi í smíðum Hversu lengi varaði Hverfjallsgosið? Nokkuð má ráða í það, þótt ekki verði neitt sagt þar um með vissu. Eins 'og fyrr getur, hefur ask- an að langmestu leyti borizt til norðausturs. En geirinn, sem aðal- öskufallið hefur lagzt yfir, er tiltölulegá mjór, og bendir það mjög til þess, að aðalgosið hafi varað skamman tíma, því að vindátt er hér- lendis að jafnaði fljót að breytast, og breikkar því öskugeirinn fljótt eftir því, sem gostíminn lengist. Aðálgéirinn er nokkru breiðari en geirinn frá fyrstu lninu Heklugossins, sem varaði rúman klukku- tíma, en sízt breiðari en vikurgeirinn frá Öskjugosinu 29. marz ES75, sem varaði um hálfan sólarhring. Áður en aðalgosinu lyki að fullu, liefur vindur verið genginn úr suðvestri til norðvesturs (líklega hefur lægð verið að fara fram hjá og Hverfjall verið sunnan lægðarmiðju) og borið nokkra ösku til suðurs og suðvesturs, en þó ekkert svipað við það öskumagn, sem barst til norðausturs. Þykir mér líklegt, með til- liti til dreifingar öskunnar, að fjallið hafi hlaðizt upp að miklu leyti á 1—2 sólarhringum. Bygging fjallsins mælir ekki gegn því, að það hafi getað hlaðizt upp svo fljótt. Eins og fyrr getur, er þykkt hinna einstöku túfflaga í gígveggjum Hverfjalls 0.5—10.0 sm. Á tveimur stöðum mældi ég meðalþykkt 20 laga, og reyndist mér hún vera um 2.5 sm. Þar eð mesta hæð gígveggja er 150 m, ættu lögin þar að vera um 6000 að tölu. Gera má ráð fyrir, að hvert túfflag myndist í einni sprengingu. Á öðrum degi Heklugossins voru samkvæmt dagbók
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.