Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1952, Blaðsíða 31

Náttúrufræðingurinn - 1952, Blaðsíða 31
Sigurður Pétursson: Fljúgandi diskar Ennþá einu sinni eru furðufliigvélarnar komnar í fréttadálka heimsblaðanna og vekja nú, eins og jafnan áður, ýmist furðu eða skelfingu hjá lesendunum. í síðastliðin 5 ár hafa öðru hverju verið að berast fréttir af kynlegunr loftsjónunr og lýsandi blettum, sem svifið hafa unr himinhvolfið, venjulegast með nriklunr hraða. Hefur þessum flygildum verið h'kt við kringlur eða diska, en stundunr Irafa þau verið sögð löng og mjó, líkust vindli. Sunrir þykjast jafnvel hafa séð rauðan eldstrók aftur úr Jreinr, rétt eins og út frá útblástursröri á flugvélamótor. Einna oftast hefur þessara fyrirbrigða orðið vart um suðurhluta Bandaríkjanna, en þau lrafa líka sézt víða annars staðar. Dularfull loftför eru ekki að sjást í fyrsta sinni núna. Svipað lrefur oft átt sér stað áður, Jró að aldrei hafi orðrómurinn um Jressi fyrir- brigði orðið eins Jrrálátur og nú, og skýringarnar á þeim eins marg- víslegar. Annars er Jrað ekkert óeðlilegt, Jró að vart verði fleiri fyrii'- brigða í himinhvolfinu nú en áður. Ber þar tvennt til: í fyrsta lagi eru nú flugferðir og veðurathuganir með loftbelgjum komnar til sögunnar, svo að umferð um loltið er mjög mikil, og í öðru lagi eru athuganir á himinhvolfinu, bæði með berum augum og með radar- tækjum, nú framkvæmdar nótt og dag á fjölda mörgum stöðum, vegna flugumferðarinnar. Áður var meiri kyrrð bæði á jörðu og í lofti. Færri vöktu um nætur, og fólk leit til himins endrum og eins, til Joess að dást að fegurð lians. Samt kom það fyrir, að teikn sæust á himni, eða jafnvel loftskip, eins og það var þá nefnt. Eitt slíkt skip sást t. d. í Chicago 1897, og vakti Joað fyrirbrigði heimsatliygli. Fólk er nú mjög að hætta Jdví að furða sig á hlutunum, Jiað er orðið ýmsu vant. Trúin á tæknina er orðin svo rnikil hjá almenn- ingi, að Jsað nálgast oftrú. Flestir Jrekkja af afspurn eldflaugarnar, sem notaðar voru í síðasta stríði, og vitað er, að stöðugt eru gerðar tilraunir, sem miða að því að endurbæta slík skeyti. Það er meira að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.