Náttúrufræðingurinn - 1952, Síða 42
)
182 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN
ifttL' _
getið um afbrigði af hrafnastör. Þó fann ég í Grasasafninu í Höfn 1
eintak með rauðbrúnum axhlífum. Var það frá Færeyjum. En útlit
og gerð axhlífanna var allt öðruvísi en á íslenzka afbrigðinu. Að því
er ég bezt til veit, er því þetta umrædda, ljósexta afbrigði óþekkt
áður, og hef ég skírt það vísindaheitinu C. saxatilis L. var. albocanes-
cens n. var. Það, senr greinir afbrigðið frá aðaltegund, eru litur og
gerð axhlífa á karl- og kvenöxunum og hulsturlitur.
Eins og kunnugt er, er aðaltegundin með mósvört eða nærri hrafn-
svört hulstur og mósvartar axhlífar, sem eru annaðhvort himnufalds-
lausar eða með örmjóum faldi. Karlaxið rauðbrúnt. Afbrigðið er
aftur á móti nreð gulbrún eða Ijósbrún hulstur og himnukenndar,
hálfgagnsæjar axhlífar, senr annaðhvort eru eingöngu með grannri,
mógrænni miðtaug, eða miðtaug og grænmóleitu, örmjóu, ógagn-
sæju beltin sín lrvorum megin við liana. Þessi belti eru alltaf mjórri,
oftast miklu nrjórri, en himnufaldurinn livor unr sig. Karlaxið ljós-
gulbrúnt. Hin einkennilega gerð axhlífanna er það, sem gefur öxun-
unr lrinn gráhvíta blæ.
Ekki er ósennilegt, að afbrigði þetta vaxi á fleiri stöðum við suð-
urströnd landsins, þar senr líkt lragar til og á Kvískerjum. Á hinn
bóginn er hrafnastörin ekki áfjáð í að leita til strandar; kann betur
við sig í mýrlendi til lieiða. Hugsanlegt er, að sjávarseltan liafi átt
sinn lilut í því, að þetta nýja, kynlega afbrigði varð til.
SUMMARY
A new variety o£ Carex saxatilis L. was found in the summer of 1950 at Kvísker in
Oræfi SE-Iceland. Its occurrcncc was restrictcd to ca. 100 m2 arca of marshy ground
and to a small pool lying so close to the tidal zone, that sea water enters the locality
during storm and high tide.
The author has given the namc albocanescens n. var. to his new variety and de-
scribed it in this way:
— albocanescens n. var. A forma typica differt: Squamae g pallide flavco-fuscae.
Squamae $ hyalinae sub-pellucidae nunc tantum perangusto fusco-virenti dorso
nervo nunc nervo utroque latere nervi striis viride fuscescentibus semper angustior
marginibus hyalinae. Utriculi virido-fuscesentes vel pallide fusci.
Habitat in palude humida ad mare.
Coll. orig.: Auster-orientalis Islandia, Kvískcr in Öræfi.
Leg. Hálfdan Björnsson, VII. 1950.
i