Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1956, Blaðsíða 33

Náttúrufræðingurinn - 1956, Blaðsíða 33
TILBÚNIR DEMANTAR . . . 95 þunga 10 metra hárrar vatnssúlu. 2000 loftþyngdir jafngilda þá þrýstingi á 20 knr dýpi í vatni eða 7—8 km dýpi í jarðlögum). F.ftir 1870 hefur Frakkinn Anragat 20 ára rannsóknarstarf sitt á þessu sviði og tókst lronum að komast upp í 3000 loftþyngdir við hita und- ir 200 ° C. Af honum tekur við Þjóðverjinn Tammann, senr einnig vann að margvíslegunr mælingum við lráan þrýsting, en komst ekki hærra en fyrirrennari lrans. Þrýstingurinn er framleiddur nreð því að ýta stimpli inn í strokk, sem inniheldur vökva, og í rauninni eru engin takmörk fyrir kraftinum, sem ýtir á stimpilinn. Takmörkin stafa af leka með pakningum, og við það réðu menn ekki í rneira en lrálfa öld. Það var árið 1906, að ungur bandarískur eðlisfræðingur, Bridg- nran, þurfti að fá háan þrýsting í sambandi við annað verk, og lrann fann upp pakningu, senr ekki gat lekið. Bridgman sá strax að lramr lrafði opnað nýtt svið, lrætti samstundis við fyrra verk sitt og hefur unnið óslitið að háþrýstingi í 50 ár. Fyrir nokkrum árum fékk hann Nóbelsverðlaunin í eðlisfræði, og nrun ekki allir lrafa verðskuldað þau betur en hann. Bridgman komst strax upp í 12000 loftþyngdir. En við slíkan þrýsting fer stál að renna, Irversu þykkir sem veggir strokksins eru. Þarna virðist því vera taknrörk þrýstingsins. En Bridgman lrafði þá strokkinn tvölaldan, hafði háþrýsting í milli- rúminu og gat nú konrist miklu lrærra í innri strokknum. Þannig hefur hann nú lrækkað þrýstinginn allt upp fyrir 400 þúsund loft- þyngdir, sem svarar til þrýstings á 1000 km dýpi í jörðinni. Nánar tiltekið er lrér um það að ræða að viðhalda þrýstingi í lokuðu rúmi, mæla hann, setja ýmis efni í rúmið og athuga, hvaða áhrif þrýstingurinn lrefur á ýmsa eiginleika þeirra, svo sem þjöppun, rafleiðni, liitaleiðni, krystallaform o. fl. o. fl. Bridgman lrefur verið einn unr það að franrleiða svona háan þrýsting, hann er lrinn óum- deildi meistari á sviði háþrýstings og verk lrans er grundvöllur þess, að hægt var að framleiða denranta. En eitt lrefur jafnan vantað lrjá Bridgman þ. e. lrár lriti. Mælingar hans eru yfirleitt allar gerðar við lægri lrita en 200° C. Þeirn hita er náð á 5—6 knr dýpi í jörðinni, og Bridgnran hefur því ekki til fulls getað framleitt þau skilyrði, senr ríkja á meira dýpi. Nú víkur sögunni aftur að demantaframleiðslu. 1938 lrafði banda- rísk vísindastofnun gert rannsóknir, senr gerði það kleift að áætla, lrvaða hita og þrýsting þyrfti til þess, að grafít gæti breytzt í demant.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.