Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1956, Blaðsíða 21

Náttúrufræðingurinn - 1956, Blaðsíða 21
JARKSKJÁLFTAR ÁRIN 1954 OG 1955 83 indum fundizt á helmingi stærra svæði, ef landið hefði náð lengra til suðurs og vesturs. L Hveragerði varð lítils háttar tjón af völdum þessa jarðskjáll'ta, rúður brotn- uðu í gróðurhúsum, leirtau féll niður og brotnaði o. s. frv., en engar skemmdir urðu á íbúðarhúsum. Á Núpum í Ölfusi skemmdist íbúðarhús nokkuð, og nokkrar skemmdir urðu í Gufudal. Þetta mun vera mesti jarðskjálfti, sem fundizt hefur á íslandi síðan haustið 1935, en þá fannst á sömu slóðum jarðskjálfti, sem var mun meiri. 2. april fundust enn talsverðir jarðskjálftar í Hveragerði og nágrenni. Smá- hræringar fundust þar einnig næstu daga, og síðasti kippurinn, sem fréttir bárust um fannst 5. april kl. 13 54. Jarðskjálftamælarnir í Reykjavík mældu yfir 60 hræringar á tímabilinu I. til 7. apríl og mældust upptökin vera í 34—38 km fjarlægð, í stefnu lítið eitt fyrir sunnan háaustur, eða mjög nálægt Hveragerði. 28. apríl kl. 08 40 fannst vægur jarðskjálfti í Reykjavík, Hafnarfirði og Grindavík. Upptiik hans voru í um 30 km fjarlægð frá Reykjavík. 19.mai kl. 02 11 fannst allmikill jarðskjálfti á Norðurlandi. Snarpastur mun hann hafa verið í Grímsey um V stig og í héruðunum við Sjálfanda, IV—V stig, en hann fannst um allt Norðurland, austan frá Vopnafirði og vestur til Blönduóss. Styrkleiki hans var IV stig um mestan hluta Þingeyjarsýslu og sums staðar í Eyjafjarðarsýslu, 111 stig í Vopnafirði og í austanverðri Skagafjarð- arsýslu, norðan til, en II stig á Blönduósi. Alls mun jarðskjálfti þessi hafa fundizt á 20000 km2 lands, en hann hefði sennilega fundizt á 60000 km2, ef landið hefði náð nægilega langt til norðurs. Kl. 08 20 fannst vægur kippur i Grímsey og á Þorvaldsstöðum í Skeggjastaða- hreppi. Upptök þessarra jarðskjálfta verða ekki ákvörðuð með mikilli nákvæmni, en þau munu hafa verið nálægt 30 km austan Grímseyjar. 30. júli kl. 19 42 fannst vægur jarðskjálfti á Svelgsá í Helgafellssveit. 3. nóvember kl. 08 36 fannst mjög vægur jarðskjálfti í Reykjavík. T A F L A YFIR HELZTU JARÐSKJÁLFTA Á ÍSLANDI ÁRIN 1954 OG 1955. Table showing the largest earthquakes in Iceland during 1954 and 1955. Shocks of magnitude less than 4 are not included exept if of special interest. Kagur Upphafstími Upptök Stærð Mesti styrkleiki Date Origin time Epicenter Magni- Maximum (GMT) tude intensity __ 19. janúar ....... 03 24 33 (64,4° N, 17,4° W) 4,0 - 27. maí........... 08 37 05 63,8° N, 22,4° W 3,7 111 27. maí........... 14 27 26 69° N, 16° W 4-4i/2 - 16. júlí ......... 14 15 27 64,9° N, 17,3° W 3,8 - 1. september .... 05 48 47 66,2° N, 19,2° W 3,5 IV
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.