Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1956, Blaðsíða 50

Náttúrufræðingurinn - 1956, Blaðsíða 50
110 NÁTTÚ RU FRÆÐl NGURINN Bréf. Hinu íslenzka náttúrufræðifélagi hefur borizt eftirfarandi bréf trá dr. Árna Friðrikssyni, í tilefni af kjöri hans sem heiðursfélaga á síð- asta aðalfundi. Kaupmannahöfn í apríl 1956. Fyrir nokkrum dögum barst mér skirteini, er sýndi, að ég hef verið kjörinn heiðursfélagi Hins íslenzka náttúrufrœðifélags á sið- asta aðalfundi pess, i tilefni af 25 ára afmeeli Náttúrufraðingsins i janúar s. I. Skírteinið er dagsett 25. febrúar 1956. Við þetta tœkifœri er mér Ijúft að láta í Ijós þökk mína og gleði. Eg minnist fjölmargra stunda, er ég vann að framgangi Náttúrufrœð- ingsins, hugsaði um. framtíð hans og reyndi að vanda efni hans og bÚ7iing allan eftir föngum. Það var ekki laust við að stundum horfði punglega, einkum á árunum rétt fyrir styrjöldina, og bar tvennt til pess. Annars vegar var fjárhagur ritsins jafnan pröngur, engir styrkir til pess þá, og bar ég einn ábyrgð á öllum fjárreiðum pess. Hins vegar uxu annir mínar mjög á pessum árum (pátttaka Is- lands i Alþjóðahafrannsóknaráðinu, leiðangrar á sjó, Faxaflóamál- ið, stofnun Fiskideildar o. fl.) og harrnaði ég pá stundum að geta ekki látið meiri tima af hendi rakna til ritsins. Góðu heilli hvarflaði pó aldrei að mér að licetta útgáfunni. Nú eru þessir timar löngu liðnir, og aðrir komnir i peirra stað. Náttúrufræðingurinn er nú i góðum höndum, sem betur fer, og framtið hans er örugg. Það hefur glatt. mig mjög að sjá, live mikla rækt félagið hefur lagt við ritið og vandað frágang pess. Þessi. rækt kemur einnig fram i pví, að fyrstu, erfiðu árum pess skyldi ekki vera gleymt, pegar ritið bar gæfu til að eiga 25 ár að baki. — Eini skugg- inn, sem fellur á pessi vegamót á ferli Náttúrufræðingsins, er sá, að Guðmundar Bárðarsonar skuli ekki njóta við, en allir, sem þekkja sögu ritsins, vita um þátt hans i stofnun pess. Ég vil að lokurn votta Hinu íslenzka náttúrufræðifélagi innileg- ustu pökk mína fyrir þá miklu sæmd, sem mér liefur verið sýnd, en urn leið óska ég pvi og Náttúrufræðingnum allra heilla um alla framlið. Með vinsemd og virðingu, Arni. Friðriksson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.