Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1956, Blaðsíða 42

Náttúrufræðingurinn - 1956, Blaðsíða 42
Ingimar Óskarsson: Nýjunáar úr gróðurríki Islands Á hverju sumri hina síðustu áratugi hata íslenzkir og erlendir grasafræðingar safnað hér jurtum, bæði æðri sein lægri. Alltaf hefur eitthvað komið í leitirnar og virðist flestum svo, að landið geymi í skauti sínu meiri flóru-auðæfi en þá hafði órað fyrir. Svo að segja á hverju sumri finnast hér háplöntur, sem ekki voru kunnar héðan áður; auk þess fjölgar stöðugt fundarstöðum fágætra tegunda. Slíka fundi er nauðsynlegt að skrásetja árlega, svo að þeir f'alli ekki í gleymsku. S.l. sumar (1955) var ég við undafíflarannsóknir í Fljótum í Skagafjarðarsýslu. Er mjög fjölbreyttur gróður og þroskamikill- á þessum slóðum, og hafði Ólafur Davíðsson frá Hofi í Möðruvalla- sókn safnað þar miklu á sínum tíma, svo að ekki er margra nýjunga þaðan að vænta í þeim efnum. Þó skal getið nokkurra jurta, er ég sá þar eða safnaði, svo og jurta, sem Guðbrandur Magnússon kenn- ari á Siglufirði hefur safnað í Fljótum og Siglufirði. Hefur hann beðið mig fyrir nöfn þeirra til birtingar. 1. Aegopodium podagraria L. Geitakál. — Slæðing þennan, sem nri virðist orðinn ílendur á nokkrum stöðum, fann Guð- brandur Magnússon kennari að lándarbrekku í Siglufirði 1954 og aftur 1955, og þá í grafreit Sigluljarðarkaupstaðar. Óx teg- undin þar í stórum græðum og blómgaðist vel. 2. Aracium paludosum (L.) Moench. Hjartafífill. — Þessi sjaldgæfa norðlenzka tegund, sem oftar finnst blómlaus en með blómum, varð mjög þroskaleg í sumar á Hraunum í Fljótum, mældist yfir 80 cm á hæð og blómgaðist vel. Virðist mjög al- geng á þessum slóðum. 3. Barbarea arcuata (Opiz) Rclib. Akurbleikja. — Tekin
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.