Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1956, Blaðsíða 8

Náttúrufræðingurinn - 1956, Blaðsíða 8
70 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN I Meðalloftraki (punktalina) og meðal- Meðallengcl sólargangs (punktalína) og daggeislun (samfelld lína) á mán. heildarúrkoma (bancllína) á mán. Average monthly atmospheric humi- Average monthly length between sun- dity (dotted line) and daily means of rise and sunset (dotted line) and total the monthly radiation (full line). monthly preciþitation (brohen line). ari liluta þess í réttu hlutfalli, m. ö. o., að seinustu vetrarmánuð- irnir eru þurrari en hinir. Þetta sést einnig á 5. mynd þar sem sýnt er meðalrakastig loltsins og meðalgeislunin á mínútu mæld í cal/cm2 — þ. e. intensitetið. — Atriði þessi eru ætíð í öfugu hlut- falli hvort við annað. Loftrakinn minnkar, þegar líður á veturinn og geislamagnið vex. Á 6. mynd, sem sýnir meðalhita, meðalloft- þrýsting og heildargeislun, sést, að heildargeislun og lofthiti fara ekki nauðsynlega saman, sem og bezt sést á mánuðunum apríl— október 1955. Myndin sýnir líka, að heildargeislun og loftþrýsting- ur þurfa ekki endilega að fylgjast að. — Af þessum línuritum eða myndum er greinilegt, að rakastig loftsins er það veðurfarsatriði, sem langmest áhrif hefur á, hve mikil geislun nær til jarðar hér á Suðvestur-íslandi. Ég hef borið þessar mælingar mínar saman við mælingar gerðar á nokkrum öðrum stöðum, þ. e. í Fairbanks í Alaska, Potsdam í Þýzkalandi og í Helsinki í Finnlandi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.