Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1956, Blaðsíða 43

Náttúrufræðingurinn - 1956, Blaðsíða 43
NÝJUNGAR í GRÓÐURRÍKI ÍSLANDS 103 við Laugaveg 1, Siglufirði, í júlí 1955. (G. M.). Slæðingur, sem ekki hefur fundizt fyrr hér á landi. 4. Bromus secalinus L. R ú g f a x . — Slæðingur. Hóll í Siglu- firði 28. ágúst 1955 (G. M.). Þetta er einært gras, er vex oft í rúgökrum erlendis og er miður harðgert. Hefur flækst áður hingað til lands, en þó mjög sjaldan. 5. Carex brunnescens (Pers) Poir. L í n s t ö r . — Þessa fágætu stör fann ég norðarlega á Hámundarstaðahálsi N. 31. júlí 1954. Óx mikið af henni í deiglendri hvilft og fram með finnungs- belti. Mjög þroskaleg. ö. C. pilulifera L. Dúnhulstrastör. — Fann mikið af stör þessari að Hraunum í Fljótum 14. ágúst 1955. Óx innan um gras, rétt ofan við veginn suður og upp frá bænum. Er þetta annar fundarstaður tegundarinnar á Norðurlandi. 7. Dryopteris austriaca (Jacq.) Woyn. Dílaburkni. — í stór- gxýtisurð í norður frá Hraunum í Fljótum 10. ágúst 1955. Fann aðeins lítið eitt á einum stað. Áður talinn vera fundinn í Haganesi N. 8. D. filix rnas (L.) Sw. S t ó r i 1) u r k n i. — Hraun í Fljótum 18. ágúst 1954 (G. M.). Óx í stórgrýtisurð skammt norðan við bæinn, aðeins einn brúskur, stór og fallegur, ekkert eintak gró- bært, og það var burkninn lieldur ekki s.l. sumar, er ég kom á staðinn í byrjun ágústmánaðar. Áður var tegundin kunn frá 1 stað norðanlands, Þóroddsstöðum í Köldukinn. í sumar sem leið fann ég einn lítinn brúsk af burkna þessum í hlíð- inni suður og upp frá Hraunabænum. 9. Leontodon autumnalis L. var. leucotrichus Óskarss. S k a r i - fífill (afbrigði). — Hraun í Fljótum 11. ágúst 1955. Áður fundið við Mjóafjörð NV. 10. Lycopodium annotinum L. var. pungens Desv. Lyngjafni. — Hraun í F'ljótum. Fann mikið innan um lvng í brekkunum langt norðan við bæinn, 11. ágúst 1955. Tveimur dögum áður hafði Gunnbjörn Egilsson fnndið tegundina nyrzt á Flateyjar- dalsheiði N., og færði hann mér eintak til athugunar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.