Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1956, Blaðsíða 23

Náttúrufræðingurinn - 1956, Blaðsíða 23
JARÐSKJÁLFTAR ÁRIN 1954 OG 1955 85 AT'HYGLISVERÐIR JARÐSKJÁLFTAR ERLENDIS. 29. marz 1954. Mikill jarðskjálfti á Suður-Spáni, sem fannst um Spán, Portúgal og á stóru svæði í Afríku, en var hvergi mjög snarpur. Upptök jarðskjálftans voru undir suðurströnd Spánar á um 630 km dýpi. Er þetta í fyrsta skipti í sögu jarðskjálftamælinga, sem ákvörðuð hafa verið jarðskjálftaupptök á meira en 300 km dýpi utan jarðskjálftabeltis þess, sem liggur umhverfis Kyrrahafið. 30. april 1954. Mjög mikill jarðskjálfti i Þessalíu á Grikklandi. Talið er að 6599 hús hafi hrunið til gxunna, en að 22074 iiús hafi skemmst meira eða minna, en 25000 manns urðu húsnæðislausir. Jarðskjálfti jæssi varð 25 mönnum að bana, og 157 særðust af völd- um hans. 9. sepiember 1954. Mjög mikill jarðskjálfti í Alsír. Bærinn Or- leansville hrundi til grunna og fórust þar um 1400 manns, en 3000 særðust. Jarðskjálfti þessi fannst á 150000 km2, og var X stig að styrkleika á 5000 km2 svæði, enda er þetta einn rnesti jarðskjálfti, sem sögur fara af í Norður-Afríku. 27. jebniar 1955. Mjög mikill jarðskjálfti við Kermadekeyjar í Suður-Kyrrahafi. Þessi jarðskjálfti var sá orkumesti, sem kom á árunum 1954—1955 og var stærð hans um 8. 31. marz 1955. Mjög mikill jarðskjálfti við austurströnd Min- danao á Filippseyjum. Olli hanrt stórfelldu tjóni og varð 432 mönn- um að bana. 19. april 1955. Jarðskjálfti á hafsbotni við vesturströnd Suður- Ameríku. Flóðbylgja myndaðist af völdum hans og gekk hún á land á Chile-strönd og gerði mikinn usla. 12. september 1955. Mikill jarðskjálfti á botni Miðjarðarhafs- ins skammt undan norðurströnd Egyptalands. Olli hann miklu tjóni í norðurhluta Egyptalands og fórust þar 20 menn af völdum hans.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.