Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1956, Blaðsíða 35

Náttúrufræðingurinn - 1956, Blaðsíða 35
Jóhannes Áskelsson: Myndir úr jarðíræðí ÍslanÚs V. Hálísö^ð sa^a og varla það úr TXt-Fn.jóslc.adal Rennsli Fnjóskár er mjög athyglisvert og fróðlegt. Helgi Pjeturss1) benti fyrstur á, að Flateyjardalsheiðin væri hið eiginlega framhald Fnjóskadals og fyrr á sögu hefði Fnjóskárós verið við Skjálfanda. Þetta var áður en Dalsmynnið varð til. Þannig hefur Fnjóská fallið á öndverðum jökultíma. Á síðasta sumarskeiði jökultímans, og ef til vill á þeim fyrri líka, hefur hún verið lengsta á landsins, fot'- aðsfljót, sem grafið hefur gljúfur mikil á Flateyjardalsheiði. Þessi gljúfur rnega nú heita tóm, að öðru leyti en því, að Dalsá, núverandi afrennsli heiðarinnar til Skjálfanda, bugðar sig um breiðan og sums staðar grasi gróinn botn þeirra. Árbugsá liefur þá fallið í Fnjóská út á lieiði, og Gæsagilslækur og Skarðsá hafa verið ein og sama áin, sem fallið hefur norður Skarðsdal og í Fnjóská hina fornu einhvers staðar í námunda við Innra-Höfðagil. En svo myndast Dalsmynnið og rænir Fnjóská. Ósinn flyzt til Eyjafjarðar. Þá slitnaði Skarðsá hin forna. Af Gæsadal kom nú Gæsa- gilslækur með sömu stefnu og forna Skarðsá hafði haft, en sjálf sneri hún við, eins og liún vildi leita síns eigin upphafs. Nú mynna þau þarna hvort á móti öðru, áin og lækurinn, og finnast í skauti Fnjósk- ár. Líkt fór fyrir Árbugsá. Áður féll hún út á Flateyjardalsheiði, en þegar Fnjóská gróf Dalsmynnið náði hún smátt og smátt tangar- haldi á Árbugsá og öðrum vötnum á inn-heiðinni. Dalsmynnið, þessi stutti og djúpi dalur í fjöllin milli Fnjóskadals og Eyjafjarðar, hefur upphaflega myndazt sem sprunga. Merkin um jarðlagaraskið eru auðsæ í Þveráröxl og víðar. Hamraskálarnar í hlíðum og brúnum fjallanna báðu megin Dalsmynnisins eru þögul vitni um þetta brot. F.n Fnjóská sjálf á líka sinn þátt í ]) Helgi Pjeturss: „Om Islands Geologi", Kaupmannahöfn, 1905.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.