Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1956, Blaðsíða 41

Náttúrufræðingurinn - 1956, Blaðsíða 41
SJALDGÆFAR JURTIR OG SLyLÐJNGAR 101 12. Chrysanthemum leucanthemum Freyjubrá. — Vex sem innlend jurt hvarvetna í kirkjugarðinum á Þingeyri. 13. Cirsium arvense Þ i s t i 11. — Færir stöðugt út ríki sitt. Er hann nýlega kominn til Hnífsdals, Flateyrar, að rafstöðinni að Eiðum og á stríðsárunum að Hánefsstöðum í Seyðisfirði. Lengra er síðan hann nam land að Búðum í Fáskrúðsfirði, Nes- kaupstað og Seyðisfjarðarkaupstað. S.l. sumar vísaði Jón Lundi Baldursson mér á nýja þistiltegund, sem vex innanum gömlu tegundina í gili einu í Neskaupstað. Mynda þeir allstóra breiðu. Þetta reyndist vera purpuraþistillf Cirsium lieterophyll- um), áður ófundinn utan garða hér á landi. Purpuraþistill- inn var um 70 cm. liár og alblómgaður 22. ágúst. Hann ber einstæðar, allstórar, rauðar körfur og þorntennt blöð, hvít- loðin að neðan. Blöðin eru breytileg að lögun, ýmist dálítið skert eða heil og frammjó. Þistillinn breiðist út með jarð- stönglum. Hann vex m. a. langt norður eftir Noregi og hef- ur fundizt við Ivigtut á Grænlandi. Hér skal einnig getið jurta, sem Einar M. Jónsson safnaði að Reykjalundi í Mosfellssveit sumarið 1955. Fann Einar þar 21 teg- und slæðinga, enda voru þarna herbúðir á stríðsárunum og liænsna- bú er í grennd. En herflutningum og hænsnafóðri fylgja oft ýmsir slæðingar. Nokkrir þessarra slæðinga eru fremur fágætir1) og 2 nýir hér á landi, rökkurstj arna (Melandrium noctiflorum) og sólhattu r (Rudbeckia laciniata). Rökkurstjarna líkist náttstjörnu (sjá Flóru íslands), en hefur aðeins 3 stíla. Krónan hvít, bikar ljós með grænar æðar. Stundum talin til hjartagrasa (Silene noctiflorum). Sólhatturinn er allstórvaxin, fjölær jurt, sem ber stórar körfur, svartbrúnar í miðju, en jaðarblómin gul. Fjaðurskift blöð. Mun hafa vaxið í allmörg ár að Reykjalundi, en ekki blómgast fyrr en s. 1. sumar. Fannst á Oddeyri 1953 (sbr. Náttúrufr. 1. hefti 1956). Rökkurstjörnuna hefur próf. J. Lid í Osló ákvarðað. Heimkynni N. Ameríka. Hún er slæðingur á Norðurlöndum. 1) Listi yfir þá hefur verið aflientur Náttúrugripasafninu. Ritstj.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.