Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1956, Qupperneq 49

Náttúrufræðingurinn - 1956, Qupperneq 49
SITT AF HVFR JU 109 mundsson, en með í förinni voru þeir Kristján Geirmundsson, Ak- ureyri, og Hálfdán Bjarnason, Kvískerjum í Öræfum. Dvöldu þeir félagar í Meistaravík frá 8. maí til 20. júní, og höfðu þeir aðsetur í skála þeim, er Lauge Koch lét byggja þar árið 1949. Gerðar voru aðallega fuglafræðilegar rannsóknir, en auk þess var safnað miklu af plöntum og lægri dýrum. Tveir leiðangarar voru gerðir út á vegum Jöklarannsóknafélags íslands. Sá fyrri var leiðangur á Vatnajökul og stjórnuðu honum Jón Eyþórsson, veðurfræðingur, og dr. Sigurður Þórarinsson. Var leiðangurinn gerður út í samvinnu við Espeditions Polaires Francai- ses og tók þátt í honum einn franskur vísindamaður, Jean Martin, er hafði með höndum þykktarmælingar á jöklinum. Þátttakendur í leiðangrinum voru alls fjórtán, og meðal þeirra Guðmundur Jón- asson, er stjórnaði beltabíl sínum. Vísill Jöklafélagsins var einnig með í förinni og stjórnaði honum Ólafur Nielsen. Tilgangur leið- angursins var einkum sá, að framkvæma þykktarmælingar á Gríms- vatnasvæðinu og koma upp skála í Tungnaárbotnum. Haldið var úr Reykjavík 28. maí og komið til baka 16. júní. Var þetta í heild fjölmennasti og fjölþættasti leiðangur, sem gerður hafði verið á Vatnajökul. Síðari leiðangurinn var gerður út á Mýrdalsjökul til rannsóknar á Kötlusvæðinu, og var lagt af stað þann 18. júní. Fararstjóri var Sig- urjón Rist, en leiðangursmenn auk hans Guðmundur Jónasson, Jean Martin, Jón Eyþórsson og Sigurður Þórarinsson. Var einkum unnið að ísþykktarmælingum á Kötlusvæðinu. Áður en leiðangr- inum lyki, hlupu Múlakvísl og Skáhn og brutu af sér brýr, og tirðu rannsóknir á þeim hlaupum beint áframhald af jöklarannsóknun- um. Af jökli konni leiðangursmenn 27. júní. Á vegum Rannsóknaráðs ríkisins var unnið að rannsóknum á segulmögnun bergtegunda á íslandi. Ari Brynjólfsson, eðlisfræð- ingur, mældi stefnu segulmögnunar í hraunum, sem runnið hafa eftir að land byggðist, í því skyni, að ákveða stefnu segulsviðs jarð- arinnar á liðnum öldum. Prófessor Trausti Einarsson og Þorbjörn Sigurgeirsson, eðlisfræðingur, héldu áfram athugunum sínum á segulmögnun eldri basaltlaga. Einnig var hafinn undirbúningur að byggingu segulmælingastöðvar í landi Leirvogstungu í Mosfells- sveit.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.