Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1956, Blaðsíða 29

Náttúrufræðingurinn - 1956, Blaðsíða 29
STORMMÁFUR, NÝR VARPFUGL Á ÍSLANDl 91 StormmáfshreiSrið í Korpúlfsstaðahólma. Myndin tekin 26. júní 1955. Nest nnd eggs of the Common Gull on the islet Korpúlfsstaðahólmi. Ljósm. Jón B. Sigurðsson um, án þess þó að staðnæmast, tók mér að leiðast þófið og gekk m'x beint af augum yfir hólmanli á staðinn, þar sem stormmáfurinn liafði tyllt sér. Og viti menn, þarna við fætur mér lágu 2 egg í hreiðri. Varla gat verið um annað en stormmáfshreiður að ræða, því að eggin voru stærri og hreiðrið öðruvísi en hjá hettumáfi. Eg tók mynd, senx heppnaðist sæmilega, af hreiðrinu. Er ég var kominn í land, sá ég stormmáf setjast á hieiðrið. /. B. S. 27. júnl. Var i Korpúlfsstaðahólma frá kl. 17 00—19 30. Þar sá ég storm- máfa eins og áður. Held áreiðanlega, að þeir hafi verið 4, allt fullorðnir fuglar. Ég leitaði vandlega um allan hólmann og fann loks hreiðrið eftir tveggja klst. leit. í því voru 2 egg. Að vísu sá ég stormmáfana aldrei liggja á því, en ég sá þá oft sveima þarna yfir, og einnig sá ég þá fljúga upp nálægt þeim stað, sem hreiðrið var. Er ég fann lireiðrið sátu 2 stormmáfar í fjörunni, en liina 2 sá ég alls ekki. Er einkennilegt, hve skeytingarlausir þeir voru um lireiðrið. A. I. 28. júní. Var í liólmanum frá kl. 19 00—21 00. I hólmanum og við hann sá ég 4 fullorðna stormmáfa, en aðeins annað parið virtist eiga hreiður. Nú voru komin 3 egg í hreiðrið. Eftirfarandi lýsingu á hreiðri, eggjum og umhverfi skrifaði ég niður á staðnum: 3 egg, 1 eggjanna hafði grænleitan grunnlit, annað brúngrænan og hið þriðja ljósbrúnan. Dílar allmargii', dökkir, frekar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.