Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1956, Blaðsíða 7

Náttúrufræðingurinn - 1956, Blaðsíða 7
HEILDARGEISLUN SÓLAR 1 REYKJAVÍK 69 Meðalgeislun á mán. í cal/cm2/mín, júlí 1954 — desember 1955. Average monthly intensity of radiation as calfcm2/min, July 1954 — December 1955. Meðallengd sólargangs (punktalína), fjöldi sólskinsstunda (bandlína) og heildargeislun á mán. (samfelld lína). Average monthly length between sun- rise and sunset (dotted line), hours of sunshine (broken line) and total monthly radiation (full line). eða 0.48 cal/cm1 2/mín, en minnst liefur hún orðið 24. nóvember 1955, eða 0.003 cal/cm2/mín. Samanburður J) við aðra þætti veðurfarsins gefur til kynna, að mælingarnar séu ekki fjarri lagi, þótt niðurstöður þeirra séu ef til vill nokkuð aðrar, en við hefði mátt búast á svo norðlægri breiddar- gráðu. Kemur þetta í ljós á línuritunum á 2.-6. mynd. Línuritið á 2. mynd sýnir, hvernig meðallengd sólargangsins, fjöldi sólskinsstunda og heildargeislunin fylgjast að mestu að. 3. mynd sýnir, að meðalrakastig loftsins og meðaldaggeislunin á mán- uði eru nokkurn veginn í öfugu hlutfalli hvort við annað. 4. mynd sýnir, að meðallengd sólargangsins og heildarúrkoma hvers mán- aðar eru í öfugu hlutfalli hvort við annað fyrri hluta ársins, en síð- 1) Ég kann Veðurstofustjóra þakkir fyrir að leyfa mér aðgang að skýrslum Veðurstofunnar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.