Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1956, Page 7

Náttúrufræðingurinn - 1956, Page 7
HEILDARGEISLUN SÓLAR 1 REYKJAVÍK 69 Meðalgeislun á mán. í cal/cm2/mín, júlí 1954 — desember 1955. Average monthly intensity of radiation as calfcm2/min, July 1954 — December 1955. Meðallengd sólargangs (punktalína), fjöldi sólskinsstunda (bandlína) og heildargeislun á mán. (samfelld lína). Average monthly length between sun- rise and sunset (dotted line), hours of sunshine (broken line) and total monthly radiation (full line). eða 0.48 cal/cm1 2/mín, en minnst liefur hún orðið 24. nóvember 1955, eða 0.003 cal/cm2/mín. Samanburður J) við aðra þætti veðurfarsins gefur til kynna, að mælingarnar séu ekki fjarri lagi, þótt niðurstöður þeirra séu ef til vill nokkuð aðrar, en við hefði mátt búast á svo norðlægri breiddar- gráðu. Kemur þetta í ljós á línuritunum á 2.-6. mynd. Línuritið á 2. mynd sýnir, hvernig meðallengd sólargangsins, fjöldi sólskinsstunda og heildargeislunin fylgjast að mestu að. 3. mynd sýnir, að meðalrakastig loftsins og meðaldaggeislunin á mán- uði eru nokkurn veginn í öfugu hlutfalli hvort við annað. 4. mynd sýnir, að meðallengd sólargangsins og heildarúrkoma hvers mán- aðar eru í öfugu hlutfalli hvort við annað fyrri hluta ársins, en síð- 1) Ég kann Veðurstofustjóra þakkir fyrir að leyfa mér aðgang að skýrslum Veðurstofunnar.

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.