Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1956, Blaðsíða 44

Náttúrufræðingurinn - 1956, Blaðsíða 44
104 NÁTTÚ RUFRÆÐIN GU R 1N N 11. Myosotis palustris L. E n g j a m u n a b 1 ó m . — Hraun í Fljótum sumarið 1955. Var mikið af teguncl þessari á deigjum við túnjaðarinn. Engjamunablómið er ungur borgari í gróður- ríki íslands. Það hefur verið ræktað hér í görðum um hálfrar aldar skeið. En með hlýnandi loftslagi liefur það tekið sér bólfestu utangarðs á nokkrum stöðum og dafnar þar prýðisvel. 12. Ruppia maritima L. Lónajurt. — Hraun í Fljótum, í Narfatjörn og fleiri sjóflæðartjörnum, mikið, 18. ágúst 1954 (G. M.). Sjálfur fann ég jurt þessa s.l. sumar á sömu stöðum, bæði í blóma og með aldinum. Þetta er fjórði fundarstaður tegundarinnar hér á landi. I.ónajurtin er mjög breytileg jurt, og hafa sumir grasafræðingar gert úr henni mörg sjálfstæð af- brigði eða smátegundir, og standa eintök tegundarinnar frá Hraunum, svo og frá Breiðafirði, mjög nærri ameríska afbrigð- inu var longipes Hagstr. 13. Saxifraga Aizoon Jacq. llergsteinbrjótur. — Hvann- eyrarskál, Siglufirði, sumarið 1952. í klettum mót suðri, í 300 m hæð y. s. (G. M.). Norðan- og norðvestanlands hefur tegund þessi aðeins fundizt á 2 stöðum í Vatnsdal, er þetta því mjög merkur fundarstaður. Sitt af hverju Meldrjólar. Sumarið 1954 ollu meldrjólar (Claviceps purpurea) eitrun á fólki hér á landi, sbr. grein Sturlu Friðrikssonar ,,Hinn heilagi eldur“, í 4. hefti Náttúrufmeðingsins það ár. Sumarið 1955 sá ég meldrjóla við túnjaðarinn á Skjöldólfsstöðum. Voru drjólarnir áð- ur óþekktir á þeim slóðum. Á sandgræðslusvæðunum sunnan lands og suðvestan voru melgræðurnar víða clökkar yfir að líta s.l. haust vegna svartra meldrjóla, sem stóðu út úr öxunum, t. d. í Landsveit og í Gunnarsholti. Margir drjólanna voru 2—2]/2 cm á. lengd og hinn lengsti mældist 3 cm. Drjólarnir þrífast bezt í votviðrum, en ekki er samt þurrkatíð örugg trygging gegn þeim, það sýndu mel-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.