Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1956, Blaðsíða 39

Náttúrufræðingurinn - 1956, Blaðsíða 39
MYNDIR ÚR JARÐFRÆÐI ÍSLANDS 99 myndun Dalsmynnisins og er fróðlegt að sjá í utanverðu Mynninu hve djúpt hún hefur sorfið síðan jökla leysti af þessum slóðum. ísaldarruðningur mikill er í Útdalnum. Skógarhöfðarnir og klif- in milli Mela og Skuggabjarga eru slíkir ruðningar. F.ru þeir merki um langa kyrrstöðu skriðjökuls, sem komið hefur framan dal- inn. Kyrrstöðu þessa mætti kenna við Stórhöfða, aðalhöfðann milli áður nefndra jarða. Hjallar og lárétt malarþrep, sem hér blasa við í hlíðunum, í mismunandi hæðum, eru merki um stöðvun í þróun dalsins og árinnar. Máð spor eftir uppistöður og jökullón má finna ef um er litast. Á efri leiðinni milli Mela og Skuggabjarga heitir Miðmundarflötur og Melamóar. Hér virðist hafa verið lón, sem um eitt skeið hefur haft afrennsli út á bak við Selhól, síðar þegar jökulinn leysti hefur framrás lónsins flutzt srnátt og smátt innar í dalinn, hefur orðið um Klifgil, nokkru síðar um Miðmundargil og loks um Finnastaðagil. Allt eru þetta djúp og mikil gil, sem nú eru lengst af þurr, aðeins leysingavatn í þeirn á vorin. Ingólfur Davíðsson: Sjalclgæfar jiirtir og slœðinéar Sumarið 1955 ferðaðist ég víða um land í hnúðormaleit og svip- aðist þá jafnframt ofurlítið um eftir jurtum. Skal getið nokkurra nýrra fundarstaða og nýjunga. 1. Carex Macloviana K o 1 1 s t ö r . — Austanlands var koll- stör áður fundin á tveinr stöðum, en hún má heita algeng á öllum Jökuldal a. m. k. utan frá Hauksstöðum norðan ár og alla leið inn að Hákonarstöðum, og einnig við Merki sunn- an ár, alveg heim í lúnjaðra og upp á heiðabrúnir. 2. Carex pulicaris Hagastör. — Fannst fyrst í Nípu í Norð- firði. S. 1. sumar sá ég lrana líka í Selhrauni og víða við hlíð- arræturnar inn fyrir Neskaupstað. Bar miklu meira á henni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.