Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1968, Blaðsíða 23

Náttúrufræðingurinn - 1968, Blaðsíða 23
NÁTTÚRUFRÆÐ I NGURINN 17 5. mynd. Gamli og nýi tíminn mætast — það er rétt að vissn marki — merkari þáttaskil voru þó milli hinnar óbrúuðu og brúuðu bjórsár 1898. Myndin er tekin 22. marz 1957. — Ljósm. Sigurjón Rist. Rennslissveiflur. Þjórsá vex og minnkar yfirleitt hægt; hún kemur svo langt að. Mikill vatnsgangur getur verið í byggð, án þess að sjái á Þjórsá, þá er annað veðurlag inni á hálendinu. Undir maílok, þegar snjór er allur að hverfa úr Hreppafjöllum og er að þorna um í byggð, vex Þjórsá jafnt og þétt dag frá degi, þá er tekið að leysa inni á Sprengi- sandi. Þegar Þjórsá er blómleg á vordegi mega bændur, sem búa á bökkum liennar, treysta að hún sé þá einnig af fullri lengd. Hinar snöggu vatnsþurrðir, þegar frystir, stafa af jn í, að þá bindst mikið vatn í farveginum, bæði sem ís og svo myndast vatnsfyllur bak við þvergirðingar úr ísi. Korna Jrá Jrrepahlaupskvettur á vissum stöðum. Annars jafnast rennslið hægt og rólega þegar frostið hefur staðið nokkurn tíma. Skeiðaáveitan. Skeiðabændur gerðu áveituskurð úr Þjórsá gegnt Árnessporði. Vatni var fyrst hleypt í hann 1924. Hann reyndist dýrt mannvirki, Jjví að sprengja þurfti skurðinn niður í hraunið. Klöppin fékk
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.