Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1968, Blaðsíða 19

Náttúrufræðingurinn - 1968, Blaðsíða 19
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 13 4. mynd. Fossinn Búði. T. v. á myndinni er Búðaberg, sem áin liefur grafið sig í gegnum á síðari öldum. T. h. sér í Árnesið. — Ljósm. Jón Jónsson frá Þjórsár- holti. Austan ár er Holtamannaafréttur. Fremsti, þ. e. syðsti, hluti hans er Búðarháls og Sultartangi. Áður fyrr hét Holtamannaáfréttur Þjórsártungur, og þá væntanlega talað um Ytri- og Eystri-, núver- andi Þóristungur hafa því verið þær eystri. Allt lrá Sóleyjarhöfðavaði og fram að vöðunum í byggð, Gauks- höfðavaði og Hagavaði, eru engin vöð talin á Þjórsá. Það kemur skýrt frarn af nöfnum fossanna, að leitarmenn hafa ekki talazt mikið við yfir ána. Á 40 km kafla íyrir neðan Eyvafen fellur áin um 280 m og þar eru þrír myndarlegir fossar. Efsti fossinn heitir Hvanngiljafoss á máli Holtamanna og Áshreppinga, en Gnúpverj- ar nefna hann Kjálkaversfoss. Næsti foss heitir Dynkur utan ár, en Búðarhálsfoss að austan. Fremstur (syðstur) er Gljúfurleitarfoss. Nöfnin Kjálkaversfoss og Búðarhálsfoss eru víkjandi og mættu all- ir við una. Dynkur er mestur, eiginlega safn margra fossa. Gljúfur- leitarfoss er 28 metra hár og meðal glæsilegustu fossa landsins. Því er haldið fram, að útilífsverðmæti í Gullfossi í Hvítá í Árnessýslu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.