Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1968, Blaðsíða 43

Náttúrufræðingurinn - 1968, Blaðsíða 43
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 37 dúkur, er aí öðrum uppruna. — Giktarsjúklingar hafa sums staðar allt fram á okkar öld verið barðir með netlu í l.ekningaskyni. — Súpa og grautur er soðinn úr netlu og Svíar o. fl. hagnýta hana jafnvel senr salat, enda er hún bæði steinefnarík og fjörefnaauðug. Netlan er stundum þurrkuð til vetrarneyzlu og þá látin í vatn nokkra tíma fyrir suðu. Líka eru þurrkuð blöðin notuð í te. Sumir telja netluna kennda við net og bönd. Kannski hefur netlugarn einhverntíma verið notað í net? — Netluleifar hafa fundizt í göml- um rústum á Bergþórshvoli. Var hún illgresi, eða ræktaði Njáll hana í garði sínum til netludúksgerðar? INGÓLFUR DAVÍFISSON og INGIMAR ÓSKARSSON: Garða- gróður, 2. útgáfa, aukin og endurbætt. 480 bls. með fjölda mynda. Útgefandi: ísafoldarprentsmiðja hf. Reykjavík, 1968. Þessarar nýju útgáfu bókarinnar hefur verið beðið með eftirvænt- ingu, enda hafa breytingar þær, sem á henni hafa verið gerðar, ótvírætt aukið gildi hennar. Allmörgum tegundum, sem nefndar eru í 1. útgáfu, hefur verið sleppt, en í þeirra stað koma nýjar, sem reynzt hafa harðgerðar í ræktun. Bætt hefur verið við mörgum mynd- um, einkum litmyndum, og gefa þær bókinni sérstakan glæsileik. Þá hafa margir sérkaflar í fyrri hluta bókarinnar verið endurritaðir með tilliti til breyttra aðferða og aðstæðna í ræktun. Og til að auka hagkvæmni hefur fyrirsögnum um einstcik ræktunaratriði og fleira verið komið lyrir á spássíu. í fám orðum sagt er bókin hin eiguleg- asta, pappír ágætur og prófarkalestur og annar frágangur í bezta lagi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.