Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1968, Blaðsíða 54

Náttúrufræðingurinn - 1968, Blaðsíða 54
48 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN Sitt af hverju Meinloka opinberuð Meinlokur geta verið ærið lífseigar. Ég komst að því hér á dögun- um, að eina slíka hef ég gengið með í nokkra áratugi og hefur hún valdið meinlegri villu í greinarkorni, er égskrifaði í 1. hefti Náttúru- fræðingsins 1966. Þar er getið píptdaga rása, sem eru lor eftir trjá- stofna, í blágrýtislagi í gljúfurmynni Valagilsár og birtar myndir af. Þessi trjáför fundum við Guðmundur Sigvaldason, er við vorum þarna á ferð með norræna jarðfræðinga í ágúst 1966. En það var ekki fyrr en nú í sumar, er ég var þarna aftur á ferð með norræna jarð- fræðinga, að bílstjórinn okkar, Valdimar Ásmundsson, fræddi mig á því, að það gil, sem ég í greininni nefndi og alltaf heli haldið vera Valagil, er í rauninni Kotagil, gil Kotár. Þar er sem sé þessi trjáför að finna, og þar er ráðlegt náttúruskoðurum að staldra við og skoða þetta næsta sjaldgæfa fyrirbæri. Ég tek þó ekki aftur þau orð í upp- hali áðurnefnds greinarkorns míns, að ómaksins vert sé að staldra við hjá Valagilsá og virða fyrir sér gljúfur hennar. Gljúfrið er vel þess vert að það sé skoðað. Og hver veit nema þar sé samskonar trjáför einnig að finna. Sigí(rður Þórarinsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.