Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1968, Blaðsíða 32

Náttúrufræðingurinn - 1968, Blaðsíða 32
26 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN verið grafnar upp 6 beinagrindur úr henni í Wyoming-ríki í Ameríku. Hefur einni þeirra verið stillt upp á safninu í Pittsburg. Þórseðlubróðirinn er líkur þórseðlu í sköpulagi, en hefur verið stærri skepna, allt að 27 metrar á lengd. Háls og rófa hefur verið lengri og rófan odddregnari. Nasaholurnar hafa gengið út í eitt, og hafa verið staðsettar uppi á milli augnanna. Dýrið hefur haldið mest til í vatni og nærst á vatnajurtum. Þá má nefna Brachyosaurus eða svokallað finngálkn. Eðla jressi lifði einnig í fenjum og í vötnum. Hún var nokkru seinna uppi en þær eðlur, senr nefndar hafa verið. Pjlómaskeið hennar hefur verið síðasti Jiluti Júratímans og uppliaf Krítartímans. Rófa finngálknsins var stutt og gild, hálsinn langur og framfætur nokkru lengri en afturfætur. í rauninni er finngálkns- lieitið miklu fremur ættkvíslartákn en nafn á tegund, því að nokkr- ar eðlutegundir liafa fundizt, sem látnar eru lrera nafn finngálkns- ins, þar sem þær hafa líkst allmikið liver annarri. Hafa beinagrind- ur af þeim fundizt Iræði í Norður-Ameríku og í Afríku. í Tenda- gurufjöllum í Afríku hefur fundizt lteil beinagrind, vel úr garði gerð. Samkvæmt mælingum beinanna, hefur Jengd dýrsins verið 22 metrar og 65 cm. Og er þá rófa og Iiáls meðtalin. Hálsinn út af fyrir sig mældist 8 metrar og 78 cm. Hæðin er áætluð 11 metrar og 78 cm. Munu skepnur þessar hafa lifað í dýpra vatni en fyrr- nefndar tegundir. Finngálknið hefur því sannarlega ekki verið neitt afstyrmi. Þekktasti tröJleðlufundur í Evrópu er efalaust sá, þegar 23 stökk- eðlu-beinagrindur fundust í Belgíu árið 1877. Jarðlögin, er þær fundust í, voru frá Krítartímanum, eða um það Di 1 100 milljón ára gömul. Stökkeðlan eða Iguanodon, eins og vísindamenn nefna hana, hefur verið um 4 metrar á hæð og 10 metrar á lengd. Afturfæturnir voru sterklegir og mun lengri en framfæturnir, en á þeim voru 5 fingur. Þumalfingurinn var ummyndaður í hvassan gadd, senr dýrið hefur haft að vopni. Rófan var gild, höfuðið framdregið með horn- kenndum skoltum framan til og voru þeir með hvössum jöðrum. En aftan til voru tennur, sem dýrið notaði til að tyggja með fæðuna, en hún var mestmegnis greinar af Araukaríu-tré. Araukaría, sem kölluð er stofugreni á íslenzku, hefur þá verið algeng planta víða í Evrópu. Nú vex stofugreni villt í Suður-Ameríku, í Ástralíu og á Kyrrahafseyjum. I Evrópu er það löngu liðið undir lok. Ætlað er
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.