Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1968, Blaðsíða 50

Náttúrufræðingurinn - 1968, Blaðsíða 50
44 NÁTTÚRU FRÆÐ I NG U R I N N 2. mynd. Lambagras. kemst, nema harðaseigjur og lioltarætur“, segir gamalt mál- tæki. E. t. v. hefur þar verið átt við rætur tveggja jurtateg- unda? Líka getur verið um samnefni og nafnarugling að ræða. Væri fróðlegt að fá upp- lýsingar um þessi nöfn. Og hve breiða lamliagrasþúfu haf- ið þið séð, -10-15-25 cm í þvermál eða meir? Til fjalla blómgast lambagras langt frarn á sumar. 12. júlí 1966 sá ég stórar breiður af blómguðum lambagrasþúfum á melarindum á Oxnadalsheiði, skammt frá veginum. Hinar fagurlega ljósrauðu þúfur beinlínis lýstu upp umhverfið. Er þetta „fjallaljós“ Jónasar Hallgrímssonar? Kannast nokkur nú við nafnið fjallaljós á einhverri jurt — lambagrasi, Ijósbera eða einhverri annarri? Lambagrasþúfur, eða breiður alblómgaðar, hafa verið sóttar upp á heiðar til skreytinga á blómasýningum og þótt þar bera af flestu. Afblómgaðar, grænar þúfurnar eru líka sérkennilegar. Fræin l júka úr aldinhýðunum og dreifast, en bæði hýðin og fræin geta einnig borizt með vatni, t. d. með ám og fjallalækjum. LambagTas vex víða um Evrópu; niður að sjó norðantil, eingöngu uppi í fjöllum sunnantil. Það er algengt á Grænlandi. Vex í fjöllum N.-Ameríku, langt suður eftir; einnig í norðausturhéruðum Asíu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.